Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 12:41 Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum Vísir/Getty Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute. Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr „fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum. BBC greinir frá þessu. Hávær umræða hefur verið í gangi að undanförnu um samfélagsmiðlana og hafa margir lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að of mikill tími fólks á Facebook og Instagram hafi neikvæð áhrif á geðheilsu þess. Notendur miðlana geta nú séð hversu mikinn tíma þeir hafa varið á miðlunum, þeir geta sett sér tímamörk og að tilteknum tíma loknum koma engar tilkynningar frá miðlinum sem gætu haft truflandi áhrif. Ekki eru allir sáttir við breytingarnar og finnst stjórnendur Facebook og Instagram ekki gera nóg til þess að taka á vandanum. „Ég myndi ekki segja að þetta væru róttækar breytingar og þá er ég ekki viss um að þær muni hafa mikil áhrif á notkun flestra á samfélagsmiðlunum,“ segir Grant Blank, sérfræðingur hjá Oxford Internet Institute.
Mest lesið Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira