Stofnendur Instagram hætta Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. september 2018 08:03 Kevin Systrom og Mike Krieger. Vísir/getty Stofnendur samfélagsmiðilsins Instagram, Kevin Systrom og Mike Krieger, hafa hætt störfum hjá fyrirtækinu. Þeir tilkynntu um ákvörðun sína í gær. Systrom og Krieger stofnuðu Instagram árið 2010. Samfélagsmiðlarisinn Facebook festi svo kaup á Instagram árið 2012 og greiddi einn milljarð Bandaríkjadala, um 110 milljarða króna, fyrir. Samruninn tók nokkuð á stjórnendur Instagram en samkvæmt frétt BBC hefur andað köldu á milli Systrom og Krieger og Facebook. Systrom tilkynnti um ákvörðun sína í bloggfærslu í gær. Þar sagði hann þá félaga „tilbúna fyrir næsta kafla“ og að þeir hlökkuðu til að sjá hvað framtíð Instagram og Facebook bæri í skauti sér. Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, sagði í yfirlýsingu vegna málsins að hann hefði notið þess að vinna með Systrom og Krieger. Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15. ágúst 2018 15:30 Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. 5. júní 2018 10:21 Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). 22. júní 2018 20:52 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Stofnendur samfélagsmiðilsins Instagram, Kevin Systrom og Mike Krieger, hafa hætt störfum hjá fyrirtækinu. Þeir tilkynntu um ákvörðun sína í gær. Systrom og Krieger stofnuðu Instagram árið 2010. Samfélagsmiðlarisinn Facebook festi svo kaup á Instagram árið 2012 og greiddi einn milljarð Bandaríkjadala, um 110 milljarða króna, fyrir. Samruninn tók nokkuð á stjórnendur Instagram en samkvæmt frétt BBC hefur andað köldu á milli Systrom og Krieger og Facebook. Systrom tilkynnti um ákvörðun sína í bloggfærslu í gær. Þar sagði hann þá félaga „tilbúna fyrir næsta kafla“ og að þeir hlökkuðu til að sjá hvað framtíð Instagram og Facebook bæri í skauti sér. Mark Zuckerberg, stofnandi og eigandi Facebook, sagði í yfirlýsingu vegna málsins að hann hefði notið þess að vinna með Systrom og Krieger.
Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15. ágúst 2018 15:30 Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. 5. júní 2018 10:21 Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). 22. júní 2018 20:52 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Svona nærð þú vinsældum á Instagram Það er draumur margra að verða vinsæll á Instagram og sanka að sér fylgjendum og fá aukna athygli. 15. ágúst 2018 15:30
Svona virkar Instagram í raun og veru Instagram útskýrir algóriþmann sinn í fyrsta skipti. 5. júní 2018 10:21
Ný viðbót á Instagram Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV). 22. júní 2018 20:52