„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. október 2018 11:57 Tilboð Icelandair kom illa við margar flugfreyjur félagsins. Vísir/Vilhelm Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, við fyrirspurn Vísis. Alls fengu 118 flugfreyjur og þjónar þennan afarkost en Guðjón getur ekki upplýst um nákvæman fjölda þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu. Aðeins að um „langflesta“ sé að ræða. Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Berglind Hafsteinsdóttir, segir að félagið hafi ekki heldur nákvæmar upplýsingar um þennan fjölda. Flugfreyjufélagið hafi ekki farið þess á leit við félagsmenn sína að þeir gerðu grein fyrir ákvörðun sinni.Sjá einnig: Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Berglind segir þó að upplýsingafulltrúi Icelandair fari með rétt mál. Flestir hafi þegið boðið - en þó ekki allir. Þar að auki, segir Berglind, að flestir þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu hafi gert það „með fyrirvara um lögmæti aðgerða í þeirri von að ákvörðunin verði afturkölluð á seinni stigum máls.“ Í samtali við Vísi á sínum tíma sagði starfandi forstjóri Icelandair að gengið yrði frá starfslokum þeirra sem ekki myndu ganga að tilboði flugfélagsins. Þetta eigi þó ekki við þá sem starfað hafa hjá félaginu í þrjátíu ár eða lengur eða náð 55 ára aldri. Þeim bauðst áframhaldandi hlutastarf. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00 Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, við fyrirspurn Vísis. Alls fengu 118 flugfreyjur og þjónar þennan afarkost en Guðjón getur ekki upplýst um nákvæman fjölda þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu. Aðeins að um „langflesta“ sé að ræða. Formaður Flugfreyjufélags Íslands, Berglind Hafsteinsdóttir, segir að félagið hafi ekki heldur nákvæmar upplýsingar um þennan fjölda. Flugfreyjufélagið hafi ekki farið þess á leit við félagsmenn sína að þeir gerðu grein fyrir ákvörðun sinni.Sjá einnig: Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Berglind segir þó að upplýsingafulltrúi Icelandair fari með rétt mál. Flestir hafi þegið boðið - en þó ekki allir. Þar að auki, segir Berglind, að flestir þeirra sem þáðu boð um fulla vinnu hafi gert það „með fyrirvara um lögmæti aðgerða í þeirri von að ákvörðunin verði afturkölluð á seinni stigum máls.“ Í samtali við Vísi á sínum tíma sagði starfandi forstjóri Icelandair að gengið yrði frá starfslokum þeirra sem ekki myndu ganga að tilboði flugfélagsins. Þetta eigi þó ekki við þá sem starfað hafa hjá félaginu í þrjátíu ár eða lengur eða náð 55 ára aldri. Þeim bauðst áframhaldandi hlutastarf.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Kjaramál Tengdar fréttir Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00 Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. 25. september 2018 08:00
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Flugfreyjur standa frammi fyrir fordæmislausri baráttu Flugfreyjufélag Íslands hefur undirbúið stefnu til Félagsdóms vegna ákvörðunar Icelandair um að flugfreyjur skuli aðeins vinna fullt starf. 20. september 2018 12:23