Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2018 17:24 Þúsundir manna hafa gengið í norðurátt í Mið-Ameríku, með stefnu á Bandaríkin, það sem af er mánuðinum. AP/Moises Castillo Hópur um þrjú hundruð manna stefna nú í átt að Bandaríkjunum eftir að hafa lagt af stað gangandi frá El Salvador í dag. Hópurinn lagði af stað frá höfuðborginni San Salvador. Salvadorarnir skipulögðu ferðina á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Whatsapp. Erlendir fjölmiðlar segja að fólkið hafi gengið í fylgd lögreglumanna, þar sem það bar bakpoka og vatnsflöskur. Sumir voru með börn í barnavögnum. Þúsundir manna hafa gengið í norðurátt í Mið-Ameríku, með stefnu á Bandaríkin, það sem af er mánuðinum. Straumur fólksins hefur vakið mikla athygli í álfunni og víðar og hefur verið eitt af helstu kosningamálunum í Bandaríkjunum þar sem kosið verður til þings í byrjun næsta mánaðar. Í síðustu viku lagði af stað hópur, sem taldi um þúsund manns, frá Hondúras og um Gvatemala áður en hann tvístraðist. Fólkið er nú í Mexíkó og á enn um 1.600 kílómetra eftir þar til að það nær bandarísku landamærunum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að því að draga úr fjárhagsaðstoð til stjórnvalda í Hondúras, Gvatemala og El Salvador, verði fólkið ekki stöðvað á leið sinni. Bandaríkin Donald Trump Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24. október 2018 08:00 Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26. október 2018 23:50 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25. október 2018 16:50 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Hópur um þrjú hundruð manna stefna nú í átt að Bandaríkjunum eftir að hafa lagt af stað gangandi frá El Salvador í dag. Hópurinn lagði af stað frá höfuðborginni San Salvador. Salvadorarnir skipulögðu ferðina á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Whatsapp. Erlendir fjölmiðlar segja að fólkið hafi gengið í fylgd lögreglumanna, þar sem það bar bakpoka og vatnsflöskur. Sumir voru með börn í barnavögnum. Þúsundir manna hafa gengið í norðurátt í Mið-Ameríku, með stefnu á Bandaríkin, það sem af er mánuðinum. Straumur fólksins hefur vakið mikla athygli í álfunni og víðar og hefur verið eitt af helstu kosningamálunum í Bandaríkjunum þar sem kosið verður til þings í byrjun næsta mánaðar. Í síðustu viku lagði af stað hópur, sem taldi um þúsund manns, frá Hondúras og um Gvatemala áður en hann tvístraðist. Fólkið er nú í Mexíkó og á enn um 1.600 kílómetra eftir þar til að það nær bandarísku landamærunum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað að því að draga úr fjárhagsaðstoð til stjórnvalda í Hondúras, Gvatemala og El Salvador, verði fólkið ekki stöðvað á leið sinni.
Bandaríkin Donald Trump Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24. október 2018 08:00 Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26. október 2018 23:50 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25. október 2018 16:50 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24. október 2018 08:00
Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26. október 2018 23:50
Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25. október 2018 16:50