Áfram tapar Uber Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 09:38 Taprekstur Uber heldur áfram. Vísir/Getty Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Þrýstingurinn á að fyrirtækið fari að skila eigendum sínum hagnaði eykst hratt, enda fyrirhugað að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Þrátt fyrir að tap fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi sé um 27% meira en á sama tímabili í fyrra segja forsvarsmenn Uber að ýmis jákvæð teikn séu á lofti. Tekjur fyrirtæksins jukust um 5% á milli fjórðunga og þá hækkaði heildarfjárhæð bókana um 6% á tímabilinu. Er nú svo komið að Uber er metið á 72 milljarða bandaríkjadala, sem gerir það eitt að verðmætustu einkafyrirtækjum í heimi. Því er haft eftir fjármálastjóra Uber, Nelson Chai, í yfirlýsingu sem greint er frá á vef breska ríkisútvarpsins að síðasti ársfjórðungur hafi verið góður. Uber muni á komandi misserum leggja áherslu á áframhaldandi vöxt á öllum sviðum fyrirtæksins; eins og vöruflutningi, matarsendingar og fjölgun rafhjóla. Þá horfi Uber í auknum mæli til Austurlanda nær og Indlands, þar sem reynt verður að festa „yfirburðastöðu“ fyrirtækisins betur í sessi. Sem fyrr segir er stefnt á að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Hinn japanski Softbank er sagður ætla að annast skráninguna, sem fyrir vikið fékk 15% eignarhlut í fyrirtækinu að launum. Samgöngur Tengdar fréttir Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. 11. júlí 2018 10:52 Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. 31. júlí 2018 07:55 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. 9. ágúst 2018 07:02 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Þrýstingurinn á að fyrirtækið fari að skila eigendum sínum hagnaði eykst hratt, enda fyrirhugað að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Þrátt fyrir að tap fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi sé um 27% meira en á sama tímabili í fyrra segja forsvarsmenn Uber að ýmis jákvæð teikn séu á lofti. Tekjur fyrirtæksins jukust um 5% á milli fjórðunga og þá hækkaði heildarfjárhæð bókana um 6% á tímabilinu. Er nú svo komið að Uber er metið á 72 milljarða bandaríkjadala, sem gerir það eitt að verðmætustu einkafyrirtækjum í heimi. Því er haft eftir fjármálastjóra Uber, Nelson Chai, í yfirlýsingu sem greint er frá á vef breska ríkisútvarpsins að síðasti ársfjórðungur hafi verið góður. Uber muni á komandi misserum leggja áherslu á áframhaldandi vöxt á öllum sviðum fyrirtæksins; eins og vöruflutningi, matarsendingar og fjölgun rafhjóla. Þá horfi Uber í auknum mæli til Austurlanda nær og Indlands, þar sem reynt verður að festa „yfirburðastöðu“ fyrirtækisins betur í sessi. Sem fyrr segir er stefnt á að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Hinn japanski Softbank er sagður ætla að annast skráninguna, sem fyrir vikið fékk 15% eignarhlut í fyrirtækinu að launum.
Samgöngur Tengdar fréttir Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. 11. júlí 2018 10:52 Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. 31. júlí 2018 07:55 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. 9. ágúst 2018 07:02 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. 11. júlí 2018 10:52
Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. 31. júlí 2018 07:55
Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34
Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. 9. ágúst 2018 07:02