Google ætlar í slag við Alexu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 15:18 Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar. Getty/Bloomberg Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu. Google Tækni Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu.
Google Tækni Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira