Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. janúar 2019 07:00 Trúlega lítur lyklaborð kínverskra ritskoðenda þó ekki út eins og á myndinni. Nordicphotos/Getty Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. Þetta var gert í átaki gegn „óásættanlegum og skaðlegum“ upplýsingum sem hófst í mánuðinum. Aukinheldur hefur verið lokað fyrir 733 vefsíður. Ritskoðun á kínverska veraldarvefnum er ekki nýtt fyrirbæri. Lokað er fyrir fjölda þeirra vefsíðna sem Vesturlandabúar venja komur sínar á. Talað er um „Vefkínamúrinn“ (e. Great Firewall of China) í þessu samhengi. Athugaverðasta dæmi undanfarinna missera var ef til vill þegar efni tengt hinum geðþekka Bangsímon var bannað þar sem Kínverjar höfðu dregið dár að forsetanum Xi Jinping með því að líkja honum við teiknimyndabjörninn vinsæla. Tæknirisinn Tencent, þekkt fyrri tölvuleiki á borð við League of Legends og á að auki hluta í Fortnite, fékk slæma útreið í yfirlýsingu CAC í gær. Kínverska stofnunin sagðist hafa lokað fyrir fréttaappið Tiantian Kuiabao vegna þess að þar hefði „groddalegum og lágkúrulegum upplýsingum sem skaða vistkerfi veraldarvefsins“ verið dreift. Birtist í Fréttablaðinu Kína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. Þetta var gert í átaki gegn „óásættanlegum og skaðlegum“ upplýsingum sem hófst í mánuðinum. Aukinheldur hefur verið lokað fyrir 733 vefsíður. Ritskoðun á kínverska veraldarvefnum er ekki nýtt fyrirbæri. Lokað er fyrir fjölda þeirra vefsíðna sem Vesturlandabúar venja komur sínar á. Talað er um „Vefkínamúrinn“ (e. Great Firewall of China) í þessu samhengi. Athugaverðasta dæmi undanfarinna missera var ef til vill þegar efni tengt hinum geðþekka Bangsímon var bannað þar sem Kínverjar höfðu dregið dár að forsetanum Xi Jinping með því að líkja honum við teiknimyndabjörninn vinsæla. Tæknirisinn Tencent, þekkt fyrri tölvuleiki á borð við League of Legends og á að auki hluta í Fortnite, fékk slæma útreið í yfirlýsingu CAC í gær. Kínverska stofnunin sagðist hafa lokað fyrir fréttaappið Tiantian Kuiabao vegna þess að þar hefði „groddalegum og lágkúrulegum upplýsingum sem skaða vistkerfi veraldarvefsins“ verið dreift.
Birtist í Fréttablaðinu Kína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira