Ásta Þöll og Elísabet til Advania Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2019 11:22 Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Advania Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Svo segir í tilkynningu frá Advania þar sem fram kemur að ráðgjöf sé sívaxandi hluti af starfsemi Advania. Ráðgjafateymið Advania Advice aðstoði fyrirtæki að grípa þau tækifæri sem felast í stafrænni umbreytingu. Það hjálpi stjórnendum að tileinka sér nýja hugsun og vinnubrögð til að efla fyrirtæki í stafrænum heimi. Ásta Þöll hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum á sviði stafrænnar þróunar. Hún hefur unnið með hugmyndafræði notendamiðaðrar hönnunar í stefnumótun og stafrænum þróunarverkefnum og hefur reynslu af agile-verkefnastjórnun. Hún hefur komið að nýsköpunarverkefnum og hugmyndaþróun við að bæta upplifun og þjónustu. Ásta Þöll bjó í Kaupmannahöfn í 10 ár þar sem hún útskrifaðist frá upplýsingatækniháskólanum ITU með gráðu í stafrænni hönnun og miðlun. Elísabet hefur víðtæka reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi bæði hjá framleiðslufyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Hún hefur annast gæðastjórnun, upplýsingaöryggi og áhættustjórnun og hefur byggt upp og rekið gæðakerfi með ISO stöðlunum og ITIL (Information Technology Infrastructure Library). Elísabet hefur starfað hjá Stjörnu-Odda, Össuri, Arion banka sem gæðastjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Hún hefur einnig setið í stjórn Lífsverks, lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hún er verkfræðingur með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og London Metropolitan Business School. Hún lýkur prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun í janúar 2019. „Íslenskir stjórnendur eru mjög vakandi fyrir því að kynna sér og finna tækifærin sem felast í fjórðu iðnbyltingunni. Við hjá Advania vitum hversu flókið það er að marka sér stefnu í síbreytilegu stafrænu umhverfi. Við erum hæstánægð með góða viðbót í Advice ráðgjafateymið og hlökkum til að hjálpa stjórnendum að búa til skýra framtíðarsýn fyrr sína stafrænu vegferð,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania. Vistaskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Sjá meira
Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Svo segir í tilkynningu frá Advania þar sem fram kemur að ráðgjöf sé sívaxandi hluti af starfsemi Advania. Ráðgjafateymið Advania Advice aðstoði fyrirtæki að grípa þau tækifæri sem felast í stafrænni umbreytingu. Það hjálpi stjórnendum að tileinka sér nýja hugsun og vinnubrögð til að efla fyrirtæki í stafrænum heimi. Ásta Þöll hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum á sviði stafrænnar þróunar. Hún hefur unnið með hugmyndafræði notendamiðaðrar hönnunar í stefnumótun og stafrænum þróunarverkefnum og hefur reynslu af agile-verkefnastjórnun. Hún hefur komið að nýsköpunarverkefnum og hugmyndaþróun við að bæta upplifun og þjónustu. Ásta Þöll bjó í Kaupmannahöfn í 10 ár þar sem hún útskrifaðist frá upplýsingatækniháskólanum ITU með gráðu í stafrænni hönnun og miðlun. Elísabet hefur víðtæka reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi bæði hjá framleiðslufyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Hún hefur annast gæðastjórnun, upplýsingaöryggi og áhættustjórnun og hefur byggt upp og rekið gæðakerfi með ISO stöðlunum og ITIL (Information Technology Infrastructure Library). Elísabet hefur starfað hjá Stjörnu-Odda, Össuri, Arion banka sem gæðastjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Hún hefur einnig setið í stjórn Lífsverks, lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hún er verkfræðingur með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og London Metropolitan Business School. Hún lýkur prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun í janúar 2019. „Íslenskir stjórnendur eru mjög vakandi fyrir því að kynna sér og finna tækifærin sem felast í fjórðu iðnbyltingunni. Við hjá Advania vitum hversu flókið það er að marka sér stefnu í síbreytilegu stafrænu umhverfi. Við erum hæstánægð með góða viðbót í Advice ráðgjafateymið og hlökkum til að hjálpa stjórnendum að búa til skýra framtíðarsýn fyrr sína stafrænu vegferð,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania.
Vistaskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Sjá meira