Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. febrúar 2019 00:10 Mynd úr skýrslu fagráðs um resktur sjúkraþyrlu á Suðurlandi Fagráð sjúkraflutninga Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum. Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum.
Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30
Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07
Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15
Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45