Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2019 18:54 Veitingastaðurinn Koks er að finna við Leynavatn. Michelin Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Koks var árið 2017 fyrsti veitingastaðurinn í Færeyjum til að hljóta Michelin-stjörnu, sama ár og Dill varð fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Nú hefur nú önnur stjarna bæst við hjá Koks. Um er að ræða eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá, en tilkynnt var um Michelin-stjörnur til veitingastaða á Norðurlöngum í Árósum í kvöld. Veitingastaðurinn Koks er að finna við Leynavatn á miðri Straumey. Staðurinn leggur áherslu á sjávarrétti og er yfirkokkur Koks Poul Andrias Ziska.KOKS -The Faroe Islands from KOKS Restaurant on Vimeo. Færeyjar Michelin Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Koks var árið 2017 fyrsti veitingastaðurinn í Færeyjum til að hljóta Michelin-stjörnu, sama ár og Dill varð fyrstur íslenskra veitingastaða til að hljóta slíka viðurkenningu. Nú hefur nú önnur stjarna bæst við hjá Koks. Um er að ræða eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir um allan heim keppast um að fá, en tilkynnt var um Michelin-stjörnur til veitingastaða á Norðurlöngum í Árósum í kvöld. Veitingastaðurinn Koks er að finna við Leynavatn á miðri Straumey. Staðurinn leggur áherslu á sjávarrétti og er yfirkokkur Koks Poul Andrias Ziska.KOKS -The Faroe Islands from KOKS Restaurant on Vimeo.
Færeyjar Michelin Veitingastaðir Tengdar fréttir Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03