Sendi lokaskot LeBron aftur til föðurhúsanna og enn eitt tapið hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 07:30 LeBron James eftir að Mario Hezonja hafði varið skotið hans. AP/Seth Wenig LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123 NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira