Verðhækkanir hjá Tesla Kjartan Kjartansson skrifar 11. mars 2019 08:27 Helmingi færri Teslaumboðum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Á móti verður verð hækkað. Vísir/EPA Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að hækka verð um 3% að meðaltali en halda einhverjum verslunum sínum opnum áfram. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt um áform um að öllum verslunum yrði lokað og sala á bílum færðist alfarið yfir á netið. Verðhækkunin á ekki að ná til nýju Model 3-útgáfu Tesla. Fyrirtækið ætlaði að loka umboðum til þess að geta lækkað verðið á þeirri tegund, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helmingi færri verslunum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Verðið á Model 3 á að lækka en í staðinn ætlar Tesla að hækka verð á dýrari útgáfu bílsins en einnig á Model S og X. Verðhækkunin tekur gildi 18. mars. Tesla hefur leitast við að draga úr kostnaði á undanförnum misserum en Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, segir að bílar þess séu enn of dýrir fyrir venjulegt fólk. Í janúar tilkynnti Tesla að um 3.000 af um 45.000 starfsmönnum yrði sagt upp. Tesla Tengdar fréttir Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að hækka verð um 3% að meðaltali en halda einhverjum verslunum sínum opnum áfram. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt um áform um að öllum verslunum yrði lokað og sala á bílum færðist alfarið yfir á netið. Verðhækkunin á ekki að ná til nýju Model 3-útgáfu Tesla. Fyrirtækið ætlaði að loka umboðum til þess að geta lækkað verðið á þeirri tegund, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helmingi færri verslunum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Verðið á Model 3 á að lækka en í staðinn ætlar Tesla að hækka verð á dýrari útgáfu bílsins en einnig á Model S og X. Verðhækkunin tekur gildi 18. mars. Tesla hefur leitast við að draga úr kostnaði á undanförnum misserum en Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, segir að bílar þess séu enn of dýrir fyrir venjulegt fólk. Í janúar tilkynnti Tesla að um 3.000 af um 45.000 starfsmönnum yrði sagt upp.
Tesla Tengdar fréttir Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20