Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 16:21 Frá vinstri: Olli Kotro, fulltrúi Sannra Finna, Jörg Meuthen, varaformaður Valkosts fyrir Þýskaland, Matteo Salvini, varaforsætisráðherra Ítalíu, og Anders Vistisen, fulltrúi Þjóðarflokksins. Vísir/EPA Flokkar hægriþjóðernissinna ætla að mynda bandalag á Evrópuþinginu með það fyrir augum umbreyta Evrópusambandinu innan frá. Þjóðernissinnar frá Danmörku, Finnlandi, Þýskalandi og Ítalíu eiga aðild að samstarfinu. Hópurinn ætlar að heyja kosningabaráttu fyrir Evrópuþingskosningarnar sem fara fram 23.-26. maí. Matteo Salvini, leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins og varaforsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um stofnun hópsins sem fékk nafnið „Evrópska bandalag fólks og þjóða“ í dag. Þingflokkurinn ætlar sér að leggja áherslu á að tryggja ytri landamæri Evrópusambandsins, draga úr innflutningi fólks og bæta samstarf gegn hryðjuverkjum og „íslamsvæðingu“, að sögn Anders Vistisen, Evrópuþingmanns Þjóðarflokksins. Honum til fulltingis voru fulltrúar danska Þjóðarflokksins, Sannra Finna og Valkosts fyrir Þýskaland. Allt eru það flokkar sem hafa sett þjóðernishyggju og andúð á innflytjendum á oddinn hver í sínu landi. Aðeins þessir fjórir flokkar hafa skráð sig til þátttöku en forsvarsmenn hans segjast vonast til þess að fá tíu flokka í bandalagið. Það verður þó ekki hægt að stofna formlega fyrr en að kosningunum loknum og þá aðeins ef þeir ná 25 þingmönnum kjörnum frá að minnsta kosti sjö ríkjum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Danmörk Evrópusambandið Finnland Ítalía Þýskaland Tengdar fréttir Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15. janúar 2019 13:08 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Flokkar hægriþjóðernissinna ætla að mynda bandalag á Evrópuþinginu með það fyrir augum umbreyta Evrópusambandinu innan frá. Þjóðernissinnar frá Danmörku, Finnlandi, Þýskalandi og Ítalíu eiga aðild að samstarfinu. Hópurinn ætlar að heyja kosningabaráttu fyrir Evrópuþingskosningarnar sem fara fram 23.-26. maí. Matteo Salvini, leiðtogi hægriöfgaflokksins Bandalagsins og varaforsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um stofnun hópsins sem fékk nafnið „Evrópska bandalag fólks og þjóða“ í dag. Þingflokkurinn ætlar sér að leggja áherslu á að tryggja ytri landamæri Evrópusambandsins, draga úr innflutningi fólks og bæta samstarf gegn hryðjuverkjum og „íslamsvæðingu“, að sögn Anders Vistisen, Evrópuþingmanns Þjóðarflokksins. Honum til fulltingis voru fulltrúar danska Þjóðarflokksins, Sannra Finna og Valkosts fyrir Þýskaland. Allt eru það flokkar sem hafa sett þjóðernishyggju og andúð á innflytjendum á oddinn hver í sínu landi. Aðeins þessir fjórir flokkar hafa skráð sig til þátttöku en forsvarsmenn hans segjast vonast til þess að fá tíu flokka í bandalagið. Það verður þó ekki hægt að stofna formlega fyrr en að kosningunum loknum og þá aðeins ef þeir ná 25 þingmönnum kjörnum frá að minnsta kosti sjö ríkjum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Danmörk Evrópusambandið Finnland Ítalía Þýskaland Tengdar fréttir Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15. janúar 2019 13:08 Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Leyniþjónustan sögð rannsaka þýskan hægriöfgaflokk Áhyggjur er af því að starfsemi Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) stríði mögulega gegn þýsku stjórnarskránni. 15. janúar 2019 13:08
Vísbending um tengsl þýsks hægriöfgaþingmanns við Kreml Rússar virðasta hafa talið að þeir gætu haft þá verðandi þingmann hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskaland í vasanum. 5. apríl 2019 14:48