Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2019 12:56 Winternkorn stýrði Volkswagen þegar útblásturssvindl fyrirtækisins komst upp. Vísir/EPA Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna. Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna.
Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13
Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55