Úrslitakeppnin í hættu hjá Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 13:00 Kevin Durant. Getty/Ezra Shaw Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw
NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira