Hættu við risasamruna Fiat Chrysler og Renault Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2019 07:49 Samruni Renault og Fiat Chrysler átti að draga úr kostnaði beggja fyrirtækja auk þess sem síðarnefnda fyrirtækið vildi komast yfir rafbílatækni þess fyrrnefnda. Vísir/EPA Stjórnendur bílaframleiðandans Fiat Chrysler segjast hafa fallið frá 35 milljarða dollara samrunatilboði til Renault og vísa til afskipta franskra stjórnvalda af samrunanum. Hefði hann gengið í gegn hefði sameinað fyrirtæki orðið þriðji stærsti bílaframleiðandi heims. Franska ríkisstjórnin á 15% hlut í Renault. Reuters-fréttastofan segir að hún hafi viljað fresta ákvörðun um samrunann til að tryggja stuðning Nissan, samstarfsfyrirtækis Renault, við hann. Stjórnendur Nissan vildu ekki taka afstöðu til samrunans. Þá eru frönsk stjórnvöld hafa reynt að fá tryggingar frá Fiat Chrysler um að störf í Frakklandi myndu ekki glatast og að franskir hluthafar fengju arðgreiðslu, þar á meðal franski ríkissjóðurinn. „Það er orðið ljóst að pólitískar aðstæður í Frakklandi eru ekki til staðar þessa stundina til að slíkur samruni geti orðið að veruleika,“ sagði í yfirlýsingu Fiat Chrysler í morgun. Stjórn Renault segist ekki hafa getað tekið ákvörðun vegna kröfu franska ríkisins um að fresta atkvæðagreiðslu um samrunann. Bílar Frakkland Tengdar fréttir Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjórnendur bílaframleiðandans Fiat Chrysler segjast hafa fallið frá 35 milljarða dollara samrunatilboði til Renault og vísa til afskipta franskra stjórnvalda af samrunanum. Hefði hann gengið í gegn hefði sameinað fyrirtæki orðið þriðji stærsti bílaframleiðandi heims. Franska ríkisstjórnin á 15% hlut í Renault. Reuters-fréttastofan segir að hún hafi viljað fresta ákvörðun um samrunann til að tryggja stuðning Nissan, samstarfsfyrirtækis Renault, við hann. Stjórnendur Nissan vildu ekki taka afstöðu til samrunans. Þá eru frönsk stjórnvöld hafa reynt að fá tryggingar frá Fiat Chrysler um að störf í Frakklandi myndu ekki glatast og að franskir hluthafar fengju arðgreiðslu, þar á meðal franski ríkissjóðurinn. „Það er orðið ljóst að pólitískar aðstæður í Frakklandi eru ekki til staðar þessa stundina til að slíkur samruni geti orðið að veruleika,“ sagði í yfirlýsingu Fiat Chrysler í morgun. Stjórn Renault segist ekki hafa getað tekið ákvörðun vegna kröfu franska ríkisins um að fresta atkvæðagreiðslu um samrunann.
Bílar Frakkland Tengdar fréttir Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27. maí 2019 07:40