Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 23:09 Sir Jony Ive (vinstri) ásamt forstjóra Apple Tim Cook. Getty/Justin Sullivan Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. BBC greinir frá. Ive hannaði Mac-tölvurnar, iPhone símana og iPod spilarana auk fleiri vinsælla Apple vara, hefur starfað hjá Apple við góðan orðstír í næstum þrjátíu ár. Tim Cook, forstjóri Apple segir að þáttur Ive í upprisu Apple-veldisins hafi verið mikill og ekki sé hægt að draga úr honum. Ive sjálfur, sem ætlar að hefja störf í eigin fyrirtæki, LoveFrom, segir að nú sé rétti tíminn til að fara frá borði og sigla á vit ævintýranna. Ekki hefur verið ráðinn beinn arftaki Ive hjá Apple en ljóst er að hlutverki hans sem yfirhönnuður ytra og innra byrðis verður skipt upp. Apple Bandaríkin Tímamót Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. BBC greinir frá. Ive hannaði Mac-tölvurnar, iPhone símana og iPod spilarana auk fleiri vinsælla Apple vara, hefur starfað hjá Apple við góðan orðstír í næstum þrjátíu ár. Tim Cook, forstjóri Apple segir að þáttur Ive í upprisu Apple-veldisins hafi verið mikill og ekki sé hægt að draga úr honum. Ive sjálfur, sem ætlar að hefja störf í eigin fyrirtæki, LoveFrom, segir að nú sé rétti tíminn til að fara frá borði og sigla á vit ævintýranna. Ekki hefur verið ráðinn beinn arftaki Ive hjá Apple en ljóst er að hlutverki hans sem yfirhönnuður ytra og innra byrðis verður skipt upp.
Apple Bandaríkin Tímamót Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira