Gengi Bitcoin í hæstu hæðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júní 2019 11:15 Bitcoin er vinsæl rafmynt. vísir/getty Gengi rafmyntarinnar Bitcoin er nú það hæsta sem það hefur verið í fimmtán mánuði en gengið fór upp um tíu prósent um helgina. Ein Bitcoin jafngildir nú tæplega 11 þúsund Bandaríkjadölum. Sérfræðingar telja að þessa miklu hækkun megi rekja til aukinnar bjartsýni varðandi rafmyntir í kjölfar þess að Facebook kynnti rafmynt sína Libru í liðinni viku. Í frétt Reuters um málið er rætt við sérfræðinginn Mati Greenspan. Hann segir að hækkun á gengi Bitcoin nú sýni að fjárfestar telji áform Facebook um sinn eigin rafgjaldmiðil vísbendingu um að fleiri stórfyrirtæki taki upp rafmyntir. „Þeir trúa því að Libran muni gera almenning meðvitaðri um málið og sjá þetta sem hliðið sem muni opna á möguleikann að taka upp rafmyntir,“ segir Greenspan. Aðrir sérfræðingar tengja hækkunina við tollastríð Bandaríkjanna og Kína og segja fjárfesta líta til Bitcoin sem nokkurs konar varnar gegn hruni hefðbundinna gjaldmiðla. Rafmyntir Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Gengi rafmyntarinnar Bitcoin er nú það hæsta sem það hefur verið í fimmtán mánuði en gengið fór upp um tíu prósent um helgina. Ein Bitcoin jafngildir nú tæplega 11 þúsund Bandaríkjadölum. Sérfræðingar telja að þessa miklu hækkun megi rekja til aukinnar bjartsýni varðandi rafmyntir í kjölfar þess að Facebook kynnti rafmynt sína Libru í liðinni viku. Í frétt Reuters um málið er rætt við sérfræðinginn Mati Greenspan. Hann segir að hækkun á gengi Bitcoin nú sýni að fjárfestar telji áform Facebook um sinn eigin rafgjaldmiðil vísbendingu um að fleiri stórfyrirtæki taki upp rafmyntir. „Þeir trúa því að Libran muni gera almenning meðvitaðri um málið og sjá þetta sem hliðið sem muni opna á möguleikann að taka upp rafmyntir,“ segir Greenspan. Aðrir sérfræðingar tengja hækkunina við tollastríð Bandaríkjanna og Kína og segja fjárfesta líta til Bitcoin sem nokkurs konar varnar gegn hruni hefðbundinna gjaldmiðla.
Rafmyntir Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira