Heim í heimahagana Benedikt Bóas skrifar 5. júlí 2019 15:00 ZINEDINE ZIDANE vann bæði titla sem leikmaður og stjóri Real Madrid. Getty/Angel Martinez Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. Fréttablaðið fór í sögubækurnar og fletti upp þeim sem hafa tekið við liði þar sem ferillinn fór á flug og jafnvel bikurum var lyft.ZINEDINE ZIDANE Hann sló auðvitað ekkert í gegn með Real Madrid en hann tók óvænt við liðinu árið 2016 eftir að Real losaði sig við Rafa Benitez. Hann splæsti í þrjá Meistaradeildarbikara og hætti sem goðsögn. Er kominn aftur sem stjóri.Kenny Dalglish.Vísir/GettyKENNY DALGLISH Gerðist stjóri 1985 en var samt enn að spila. Stýrði Liverpool til tvennunnar sama ár. Ótrúlegur leikmaður og ótrúlegur stjóri. Yfirgaf Liverpool árið 1991. Rúmum 20 árum síðar sneri hann aftur og vann deildabikarinn og komst í úrslit FA- bik ar sins . Náði í Luis Suarez til félagsins en hætti 2012.OLE GUNNAR SOLSKJÆR Hvað skal segja? Solskjær byrjaði með látum og allir voru voðalega ánægðir enda sagði Norð-maðurinn alla réttu hlutina. Hann þekkti félagið út og inn og allt virtist í blóma. Tímabilið endaði þó ekkert sérstaklega vel og óveðursskýin halda áfram að hanga yfir Old Trafford.Rúnar Kristinsson fagnar með þjálfarateymi KR eftir einn sigurleik KR að undanförnu.vísir/daníel þórRÚNAR KRISTINSSON Kóngurinn í Frosta-skjólinu sneri aftur til KR eftir að hafa reynt sig í atvinnumennskuþjálfun. Rúnar þekkir aðeins eitt hjá KR og það er að vinna titla enda er liðið á góðri leið með að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Spilaði 126 leiki með KR á þeim árum sem hann var í Vesturbænum.RÚNAR PÁLL SIGMUNDSSON Rúnar er af miklu stjörnukyni og spilaði allan sinn feril með Stjörnunni fyrir utan eitt tímabil með HK. Alls lék hann 149 leiki með félaginu samkvæmt heima-síðu KSÍ. Hann tók við liðinu árið 2014 og leiddi það til síns fyrsta og eina Íslandsmeistaratitils.Hermann Hreiðarsson þjálfarði ÍBV liðið sumarið 2013.Vísir/DaníelHERMANN HREIÐARSSON Hermann spilaði í fjögur ár með ÍBV áður en hann var seldur til Crystal Palace. Sneri aftur heim árið 2013 og tók við liðinu. Setti sig meðal annars í framherjann eins og fræg t er orðið. Aðstoðaði síðast Kerala Blasters í Indlandi en Hermann hefur ekki sagt skilið við fótboltann. Hver veit nema að hann snúi aftur nú þegar Eyjamenn eru í vandræðum.ALAN SHEARER Besti framherji sem England hefur átt og enska úrvalsdeildin hefur séð. 206 mörk á rúmum 10 árum sanna það. Því miður þá gekk ekki samstarfið árið 2009 og Newcastle féll með Shearer við stýrið. Hann er þó enn dýrkaður og dáður af stuðningsmönnum.ÓLAFUR KRISTJÁNSSON Spilaði, samkvæmt heimasíðu KSÍ, 152 leiki fyrir FH á sínum tíma áður en hann skipti yfir í KR árið 1996. Hann þjálfaði svo Fram, Breiðablik, Nordsjælland og Randers áður en heimahagarnir kölluðu í fyrra.Frank Lampard skrifar undir samninginn við Chelsea.Mynd/Heimasíða ChelseaFRANK LAMPARD Lampard skrifaði undir þriggja ára samning við Chelsea en hann tekur við af Maurizio Sarri sem fór til Juventus. Lampard spilaði á sínum tíma 648 leiki og vann ellefu stóra titla á þrettán árum sem leikmaður Chelsea.GLENN HODDLE Hoddle spilaði alls í 12 ár hjá Totten -ham þar sem hann vann bikarmeist-aratitilinn tvisvar sinnum svo og UEFA-bikarinn. Hann sneri til baka árið 2001 en var rekinn í september 2003 eftir heldur misheppnaða dvöl. Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu. Fréttablaðið fór í sögubækurnar og fletti upp þeim sem hafa tekið við liði þar sem ferillinn fór á flug og jafnvel bikurum var lyft.ZINEDINE ZIDANE Hann sló auðvitað ekkert í gegn með Real Madrid en hann tók óvænt við liðinu árið 2016 eftir að Real losaði sig við Rafa Benitez. Hann splæsti í þrjá Meistaradeildarbikara og hætti sem goðsögn. Er kominn aftur sem stjóri.Kenny Dalglish.Vísir/GettyKENNY DALGLISH Gerðist stjóri 1985 en var samt enn að spila. Stýrði Liverpool til tvennunnar sama ár. Ótrúlegur leikmaður og ótrúlegur stjóri. Yfirgaf Liverpool árið 1991. Rúmum 20 árum síðar sneri hann aftur og vann deildabikarinn og komst í úrslit FA- bik ar sins . Náði í Luis Suarez til félagsins en hætti 2012.OLE GUNNAR SOLSKJÆR Hvað skal segja? Solskjær byrjaði með látum og allir voru voðalega ánægðir enda sagði Norð-maðurinn alla réttu hlutina. Hann þekkti félagið út og inn og allt virtist í blóma. Tímabilið endaði þó ekkert sérstaklega vel og óveðursskýin halda áfram að hanga yfir Old Trafford.Rúnar Kristinsson fagnar með þjálfarateymi KR eftir einn sigurleik KR að undanförnu.vísir/daníel þórRÚNAR KRISTINSSON Kóngurinn í Frosta-skjólinu sneri aftur til KR eftir að hafa reynt sig í atvinnumennskuþjálfun. Rúnar þekkir aðeins eitt hjá KR og það er að vinna titla enda er liðið á góðri leið með að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Spilaði 126 leiki með KR á þeim árum sem hann var í Vesturbænum.RÚNAR PÁLL SIGMUNDSSON Rúnar er af miklu stjörnukyni og spilaði allan sinn feril með Stjörnunni fyrir utan eitt tímabil með HK. Alls lék hann 149 leiki með félaginu samkvæmt heima-síðu KSÍ. Hann tók við liðinu árið 2014 og leiddi það til síns fyrsta og eina Íslandsmeistaratitils.Hermann Hreiðarsson þjálfarði ÍBV liðið sumarið 2013.Vísir/DaníelHERMANN HREIÐARSSON Hermann spilaði í fjögur ár með ÍBV áður en hann var seldur til Crystal Palace. Sneri aftur heim árið 2013 og tók við liðinu. Setti sig meðal annars í framherjann eins og fræg t er orðið. Aðstoðaði síðast Kerala Blasters í Indlandi en Hermann hefur ekki sagt skilið við fótboltann. Hver veit nema að hann snúi aftur nú þegar Eyjamenn eru í vandræðum.ALAN SHEARER Besti framherji sem England hefur átt og enska úrvalsdeildin hefur séð. 206 mörk á rúmum 10 árum sanna það. Því miður þá gekk ekki samstarfið árið 2009 og Newcastle féll með Shearer við stýrið. Hann er þó enn dýrkaður og dáður af stuðningsmönnum.ÓLAFUR KRISTJÁNSSON Spilaði, samkvæmt heimasíðu KSÍ, 152 leiki fyrir FH á sínum tíma áður en hann skipti yfir í KR árið 1996. Hann þjálfaði svo Fram, Breiðablik, Nordsjælland og Randers áður en heimahagarnir kölluðu í fyrra.Frank Lampard skrifar undir samninginn við Chelsea.Mynd/Heimasíða ChelseaFRANK LAMPARD Lampard skrifaði undir þriggja ára samning við Chelsea en hann tekur við af Maurizio Sarri sem fór til Juventus. Lampard spilaði á sínum tíma 648 leiki og vann ellefu stóra titla á þrettán árum sem leikmaður Chelsea.GLENN HODDLE Hoddle spilaði alls í 12 ár hjá Totten -ham þar sem hann vann bikarmeist-aratitilinn tvisvar sinnum svo og UEFA-bikarinn. Hann sneri til baka árið 2001 en var rekinn í september 2003 eftir heldur misheppnaða dvöl.
Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn