Ung körfuboltastjarna með brjóstakrabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 10:30 Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. Tiana Mangakahia, leikstjórnandi Syracuse, hætti við að fara í nýliðaval WNBA-deildarinnar í apríl og ætlaði að taka annað ár með Syracuse liðinu. Nú er það tímabil í miklu uppnámi. Tiana Mangakahia lét vita að því í gær að hún hafi greinst með brjóstakrabbamein og það var á öðru stigi þegar það uppgötvaðist.Tiana Mangakahia, a senior guard for @CuseWBB, announced Monday in a release that she has been diagnosed with Stage 2 breast cancer and will begin chemotherapy this week. She said she would undergo surgery after that. https://t.co/wjT3FoIX5s — ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) July 1, 2019Tiana byrjar í lyfjameðferð í þessari viku og fer síðan í aðgerð. „Þetta er erfitt en ég veit að ég mun komast í gegnum þetta,“ sagði Tiana Mangakahia í yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni. „Þetta er bara byrjunin hjá mér en ég veit að ég mun koma sterkari til baka. Ég á enn eftir að gera mikið í mínu lífi og ætla mér að sýna og hjálpa öðrum að sigrast á mótlæti,“ skrifaði Mangakahia. Mangakahia er 24 ára og kemur frá Brisbane í Ástralíu. Á síðasta tímabili var hún í öðru sæti í Bandaríkjunum í stoðsendingum en hún gaf 8,4 slíkar að meðaltali í leik auk þess að vera stigahæsti leikmaður Syracuse liðsins með 16,9 stig í leik. „Ég get sigrast á þessu og ég mun berjast fyrir þeim sigri. Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn. Ég hef verið að fullu að undirbúa mig fyrir komandi tímabil en núna mun ég einbeita mér að því að sigrast á krabbameininu og koma sterkari til baka,“ skrifaði Tiana Mangakahia.Recently I've been diagnosed with breast cancer. As I get ready to begin treatment this week, I would like to share my story. Thank you everyone for all the support I've already received. For more about my diagnosis, click the link below. https://t.co/rIOoDDF6Ms | #Tough4Tpic.twitter.com/tnVx0BjNfl — Tiana Mangakahia (@Tianamanga) July 1, 2019 Bandaríkin Körfubolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. Tiana Mangakahia, leikstjórnandi Syracuse, hætti við að fara í nýliðaval WNBA-deildarinnar í apríl og ætlaði að taka annað ár með Syracuse liðinu. Nú er það tímabil í miklu uppnámi. Tiana Mangakahia lét vita að því í gær að hún hafi greinst með brjóstakrabbamein og það var á öðru stigi þegar það uppgötvaðist.Tiana Mangakahia, a senior guard for @CuseWBB, announced Monday in a release that she has been diagnosed with Stage 2 breast cancer and will begin chemotherapy this week. She said she would undergo surgery after that. https://t.co/wjT3FoIX5s — ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) July 1, 2019Tiana byrjar í lyfjameðferð í þessari viku og fer síðan í aðgerð. „Þetta er erfitt en ég veit að ég mun komast í gegnum þetta,“ sagði Tiana Mangakahia í yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni. „Þetta er bara byrjunin hjá mér en ég veit að ég mun koma sterkari til baka. Ég á enn eftir að gera mikið í mínu lífi og ætla mér að sýna og hjálpa öðrum að sigrast á mótlæti,“ skrifaði Mangakahia. Mangakahia er 24 ára og kemur frá Brisbane í Ástralíu. Á síðasta tímabili var hún í öðru sæti í Bandaríkjunum í stoðsendingum en hún gaf 8,4 slíkar að meðaltali í leik auk þess að vera stigahæsti leikmaður Syracuse liðsins með 16,9 stig í leik. „Ég get sigrast á þessu og ég mun berjast fyrir þeim sigri. Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn. Ég hef verið að fullu að undirbúa mig fyrir komandi tímabil en núna mun ég einbeita mér að því að sigrast á krabbameininu og koma sterkari til baka,“ skrifaði Tiana Mangakahia.Recently I've been diagnosed with breast cancer. As I get ready to begin treatment this week, I would like to share my story. Thank you everyone for all the support I've already received. For more about my diagnosis, click the link below. https://t.co/rIOoDDF6Ms | #Tough4Tpic.twitter.com/tnVx0BjNfl — Tiana Mangakahia (@Tianamanga) July 1, 2019
Bandaríkin Körfubolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira