Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 21. júlí 2019 09:36 Frá mótmælunum í Hong Kong í dag. Þeir krefjast meðal annars óháðrar rannsóknar á aðförum lögreglumanna við upphaf mótmælahrinunnar. Vísir/EPA Mótmælendur í Hong Kong láta engan bilbug á sér finna og er lögregla þar með mikinn viðbúnað vegna áframhaldandi aðgerða í dag. Tugir þúsunda manna hafa þegar safnast saman í borginni. Sérstaklega grannt er fylgst með þeim eftir að sprengiefni fannst sem hefur verið bendlað við mótmælendur. Upphaflega beindust mótmælin í Hong Kong að umdeildu frumvarpi sem hefði heimilað framsal á fólki þaðan til meginlands Kína. Frumvarpið hefur verið fellt niður en mótmælin halda áfram og snúast nú almennt um lýðræði í Hong Kong. Þetta er sjöunda helgi mótmælanna og er búist við tugum þúsunda manna á hefðbundnum stöðum mótmælenda í dag. Yfirvöld segjast búast við því versta í dag. Vegartálmar hafa verið styrktir og leið mótmælagöngu hefur verið breytt til að vísa mótmælendunum frá stjórnarbyggingum. Um 4.000 lögreglumenn eiga að gæta öryggis í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þrír voru handteknir í tengslum við sprengiefnið sem lögreglan lagði hald á fyrir helgi. Lögreglan segir að auk mikils magns sprengiefnis, hníf, járnstanga, gasgríma og hlífðargleraugna hafi hún fundið bæklinga og borða mótmælenda. Í gær komu þúsundir manna saman í borginni til stuðnings lögreglunni og til að mótmæla ofbeldisverkum í mótmælum lýðræðissinna. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47 Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Mótmælendur í Hong Kong láta engan bilbug á sér finna og er lögregla þar með mikinn viðbúnað vegna áframhaldandi aðgerða í dag. Tugir þúsunda manna hafa þegar safnast saman í borginni. Sérstaklega grannt er fylgst með þeim eftir að sprengiefni fannst sem hefur verið bendlað við mótmælendur. Upphaflega beindust mótmælin í Hong Kong að umdeildu frumvarpi sem hefði heimilað framsal á fólki þaðan til meginlands Kína. Frumvarpið hefur verið fellt niður en mótmælin halda áfram og snúast nú almennt um lýðræði í Hong Kong. Þetta er sjöunda helgi mótmælanna og er búist við tugum þúsunda manna á hefðbundnum stöðum mótmælenda í dag. Yfirvöld segjast búast við því versta í dag. Vegartálmar hafa verið styrktir og leið mótmælagöngu hefur verið breytt til að vísa mótmælendunum frá stjórnarbyggingum. Um 4.000 lögreglumenn eiga að gæta öryggis í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þrír voru handteknir í tengslum við sprengiefnið sem lögreglan lagði hald á fyrir helgi. Lögreglan segir að auk mikils magns sprengiefnis, hníf, járnstanga, gasgríma og hlífðargleraugna hafi hún fundið bæklinga og borða mótmælenda. Í gær komu þúsundir manna saman í borginni til stuðnings lögreglunni og til að mótmæla ofbeldisverkum í mótmælum lýðræðissinna.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47 Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47
Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58