Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 12:15 Ragnar Ágúst Nathanaelsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðið. vísir/bára Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Íslenska liðið vann stórsigur á Portúgal um helgina en hafði áður unnið Sviss í Laugardalshöllinni og tapaði naumlega fyrir Portúgölum út í Portúgal. Íslenski landsliðshópurinn hélt út til Sviss í morgun þar sem liðið mætir Sviss á miðvikudaginn en leikurinn fer fram í bænum Montreux. Íslenska liðið er í mjög góðri stöðu fyrir leikinn en sigur gulltryggir efsta sæti riðilsins og sæti í undankeppni EM sem hefst í febrúar 2020. Aðeins efsta liðið í riðlinum í forkeppninni fer áfram í sjálfa undankeppnina. Íslenska liðið hefur verið með sama hóp í fyrstu þremur leikjunum en mætir með tvo sjö feta menn til Sviss til að eiga við NBA-leikmanninn Clint Capela sem spilar með Houston Rockets. Hin 218 sentímetra hái Ragnar Ágúst Nathanaelsson kemur inn í íslenska liðið fyrir þennan leik í stað Hjálmars Stefánssonar. Fyrir hjá íslenska liðinu er hinn 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason.Lið Íslands gegn Sviss verður þannig skipað: Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (3 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Keflavík (17) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (45) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (128) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (81) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (10) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (68) Ólafur Ólafsson · Grindavík (35) Pavel Ermolinskij · KR (72) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (36) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (60) Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Íslenska liðið vann stórsigur á Portúgal um helgina en hafði áður unnið Sviss í Laugardalshöllinni og tapaði naumlega fyrir Portúgölum út í Portúgal. Íslenski landsliðshópurinn hélt út til Sviss í morgun þar sem liðið mætir Sviss á miðvikudaginn en leikurinn fer fram í bænum Montreux. Íslenska liðið er í mjög góðri stöðu fyrir leikinn en sigur gulltryggir efsta sæti riðilsins og sæti í undankeppni EM sem hefst í febrúar 2020. Aðeins efsta liðið í riðlinum í forkeppninni fer áfram í sjálfa undankeppnina. Íslenska liðið hefur verið með sama hóp í fyrstu þremur leikjunum en mætir með tvo sjö feta menn til Sviss til að eiga við NBA-leikmanninn Clint Capela sem spilar með Houston Rockets. Hin 218 sentímetra hái Ragnar Ágúst Nathanaelsson kemur inn í íslenska liðið fyrir þennan leik í stað Hjálmars Stefánssonar. Fyrir hjá íslenska liðinu er hinn 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason.Lið Íslands gegn Sviss verður þannig skipað: Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (3 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Keflavík (17) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (45) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (128) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (81) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (10) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (68) Ólafur Ólafsson · Grindavík (35) Pavel Ermolinskij · KR (72) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (36) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (60)
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira