Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2019 10:08 Alls starfa 24.500 manns hjá Vestas, víðs vegar um heim. Getty Danski vindmylluframleiðandinn Vestas sagði í morgun upp 590 starfsmönnum í Danmörku og Þýskalandi. Í tilkynningu frá Vestas segir að níutíu manns hafi misst vinnuna í verksmiðju fyrirtækisins í Lem við Ringkjøbing en 500 í verksmiðjunni í Lauchhammer, suður af þýsku höfuðborginni Berlín. Niðurskurðinn má rekja til þess þess að kúnnar séu í auknum mæli að leitast eftir öðrum tegundum af vindmylluspöðum en áður. Því muni framleiðslan fara fram í öðrum verksmiðjum í álfunni. Í frétt DR segir að um 12 prósent starfsmanna í verksmiðju Vestas í Lem hafi verið látin fara, en um helmingur í verksmiðjunni í Lauchhammer. Alls starfa 24.500 manns hjá fyrirsækinu, víðs vegar um heim. Tilkynning fyrirtæksins kemur degi eftir að helsti samkeppnisaðilinn, Siemens Gamesa, tilkynnti um uppsagnir á sex hundruð manns í verksmiðjum fyrirtækisins í Álaborg og Brande. Danmörk Þýskaland Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski vindmylluframleiðandinn Vestas sagði í morgun upp 590 starfsmönnum í Danmörku og Þýskalandi. Í tilkynningu frá Vestas segir að níutíu manns hafi misst vinnuna í verksmiðju fyrirtækisins í Lem við Ringkjøbing en 500 í verksmiðjunni í Lauchhammer, suður af þýsku höfuðborginni Berlín. Niðurskurðinn má rekja til þess þess að kúnnar séu í auknum mæli að leitast eftir öðrum tegundum af vindmylluspöðum en áður. Því muni framleiðslan fara fram í öðrum verksmiðjum í álfunni. Í frétt DR segir að um 12 prósent starfsmanna í verksmiðju Vestas í Lem hafi verið látin fara, en um helmingur í verksmiðjunni í Lauchhammer. Alls starfa 24.500 manns hjá fyrirsækinu, víðs vegar um heim. Tilkynning fyrirtæksins kemur degi eftir að helsti samkeppnisaðilinn, Siemens Gamesa, tilkynnti um uppsagnir á sex hundruð manns í verksmiðjum fyrirtækisins í Álaborg og Brande.
Danmörk Þýskaland Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf