Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2019 08:52 Sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Getty Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira