Miami Heat í fyrsta sinn 6-2 síðan að LeBron James fór frá liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 07:30 Jimmy Butler var fyrsti leikmaður Miami Heat til að skora 30 stig í fyrri hálfleik síðan að LeBron James gerði það árið 2014. Getty/Mark Brown Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.LOU WILLIAMS FROM DOWNTOWN!@LAClippers up by 4 with 31.7 remaining on TNT. pic.twitter.com/yPwHhURhcU — NBA (@NBA) November 8, 2019Doc Rivers fagnaði sínum 900. sigri sem þjálfari í NBA-deildinni þegar Los Angeles Clippers vann 107-101 sigur á Portland Trail Blazers í hörkuleik. Lou Williams skoraði mikilvægar körfur í blálokin og endaði með 26 stig en Kawhi Leonard var með 27 stig og 13 fráköst.Kawhi Leonard TAKES OVER with 18 PTS in the 4Q pic.twitter.com/o0GOeKHeRq — NBA (@NBA) November 8, 2019 Kawhi Leonard snéri aftur eftir að hafa fengið hvíld í leik gegn Milwaukee Bucks kvöldið áður. Los Angeles Clippers hefur tapað báðum leikjum sínum án Kawhi en unnið sex af sjö með hann innanborðs. Kawhi Leonard skoraði 18 af stigum sínum í lokaleikhlutanum sem Clippers liðið vann 37-25.Rare air for @DocRivers. Congrats, coach! pic.twitter.com/PyeKG4BIL6 — LA Clippers (@LAClippers) November 8, 2019Congrats to Doc Rivers of the @LAClippers for earning his 9th win! pic.twitter.com/Bg5CO05Evn — NBA (@NBA) November 8, 2019Jimmy Butler skoraði 34 stig og Goran Dragic bætti við 25 stigum þegar Miami Heat vann 124-108 útisigur á Phoenix Suns. Butler var með átján stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 30 stig í hálfleik. Dragic, sem lék sex tímabil með Phoenix, skoraði síðan 20 af 25 stigum sínum í seinni hálfleiknum. Miami Heat liðið hefur unnið 6 af fyrstu 8 leikjum sínum á leiktíðinni og hefur ekki byrjað betur í sjö ár eða síðan LeBron James var enn leikmaður liðsins árið 2012. Það Miami Heat lið, sem var 6-2 árið 2012, það fór alla leið og varð NBA-meistari það tímabil.@JimmyButler and @Goran_Dragic feeling the W!#PhantomCam x #HeatTwitterpic.twitter.com/WOEQIgUw3c — NBA (@NBA) November 8, 2019 Aron Baynes skoraði 23 stig fyrir Phoenix Suns og Devin Booker skoraði 22 stig en Suns liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LaMarcus Aldridge skoraði 39 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 121-112 sigur á Oklahoma City Thunder. Leikstjórnandinn Dejounte Murray bætti við 17 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum þrátt fyrir að spila bara 26 mínútur í leiknum. Spurs er að passa upp á þennan 22 ára leikmann sem er að koma til baka eftir aðgerð á hné.Jayson Tatum skoraði 23 stig og Gordon Hayward bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann öruggan útisigur á Charlotte Hornets. Kemba Walker var með 14 stig fyrir Boston liðið en hann var spila í fyrsta sinn í þessari höll sem leikmaður gestaliðsins eftir að hafa spilað fyrstu átta ár sín í NBA með Charlotte Hornets.Season-high 39 PTS for @aldridge_12 The @spurs big man drops at least 9 PTS in every quarter and goes 19-for-23 from the field! #GoSpursGopic.twitter.com/t3UheolUZB — NBA (@NBA) November 8, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 107-101 Phoenix Suns - Miami Heat 108-124 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 121-112 Charlotte Hornets - Boston Celtics 87-108@KembaWalker drops 14 PTS, 6 AST as the @celtics win in his return to Charlotte! pic.twitter.com/KEYrt5Suub — NBA (@NBA) November 8, 2019 NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.LOU WILLIAMS FROM DOWNTOWN!@LAClippers up by 4 with 31.7 remaining on TNT. pic.twitter.com/yPwHhURhcU — NBA (@NBA) November 8, 2019Doc Rivers fagnaði sínum 900. sigri sem þjálfari í NBA-deildinni þegar Los Angeles Clippers vann 107-101 sigur á Portland Trail Blazers í hörkuleik. Lou Williams skoraði mikilvægar körfur í blálokin og endaði með 26 stig en Kawhi Leonard var með 27 stig og 13 fráköst.Kawhi Leonard TAKES OVER with 18 PTS in the 4Q pic.twitter.com/o0GOeKHeRq — NBA (@NBA) November 8, 2019 Kawhi Leonard snéri aftur eftir að hafa fengið hvíld í leik gegn Milwaukee Bucks kvöldið áður. Los Angeles Clippers hefur tapað báðum leikjum sínum án Kawhi en unnið sex af sjö með hann innanborðs. Kawhi Leonard skoraði 18 af stigum sínum í lokaleikhlutanum sem Clippers liðið vann 37-25.Rare air for @DocRivers. Congrats, coach! pic.twitter.com/PyeKG4BIL6 — LA Clippers (@LAClippers) November 8, 2019Congrats to Doc Rivers of the @LAClippers for earning his 9th win! pic.twitter.com/Bg5CO05Evn — NBA (@NBA) November 8, 2019Jimmy Butler skoraði 34 stig og Goran Dragic bætti við 25 stigum þegar Miami Heat vann 124-108 útisigur á Phoenix Suns. Butler var með átján stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 30 stig í hálfleik. Dragic, sem lék sex tímabil með Phoenix, skoraði síðan 20 af 25 stigum sínum í seinni hálfleiknum. Miami Heat liðið hefur unnið 6 af fyrstu 8 leikjum sínum á leiktíðinni og hefur ekki byrjað betur í sjö ár eða síðan LeBron James var enn leikmaður liðsins árið 2012. Það Miami Heat lið, sem var 6-2 árið 2012, það fór alla leið og varð NBA-meistari það tímabil.@JimmyButler and @Goran_Dragic feeling the W!#PhantomCam x #HeatTwitterpic.twitter.com/WOEQIgUw3c — NBA (@NBA) November 8, 2019 Aron Baynes skoraði 23 stig fyrir Phoenix Suns og Devin Booker skoraði 22 stig en Suns liðið var búið að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LaMarcus Aldridge skoraði 39 stig fyrir San Antonio Spurs sem vann 121-112 sigur á Oklahoma City Thunder. Leikstjórnandinn Dejounte Murray bætti við 17 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum þrátt fyrir að spila bara 26 mínútur í leiknum. Spurs er að passa upp á þennan 22 ára leikmann sem er að koma til baka eftir aðgerð á hné.Jayson Tatum skoraði 23 stig og Gordon Hayward bætti við 20 stigum, 10 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann öruggan útisigur á Charlotte Hornets. Kemba Walker var með 14 stig fyrir Boston liðið en hann var spila í fyrsta sinn í þessari höll sem leikmaður gestaliðsins eftir að hafa spilað fyrstu átta ár sín í NBA með Charlotte Hornets.Season-high 39 PTS for @aldridge_12 The @spurs big man drops at least 9 PTS in every quarter and goes 19-for-23 from the field! #GoSpursGopic.twitter.com/t3UheolUZB — NBA (@NBA) November 8, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 107-101 Phoenix Suns - Miami Heat 108-124 San Antonio Spurs - Oklahoma City Thunder 121-112 Charlotte Hornets - Boston Celtics 87-108@KembaWalker drops 14 PTS, 6 AST as the @celtics win in his return to Charlotte! pic.twitter.com/KEYrt5Suub — NBA (@NBA) November 8, 2019
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira