Nautin frá Chicago réðu ekkert við Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 07:30 Giannis treður með tilþrifum. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019 NBA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019
NBA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira