Nautin frá Chicago réðu ekkert við Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 07:30 Giannis treður með tilþrifum. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019 NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira