Doncic lék sér að Harden og félögum Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. nóvember 2019 07:30 Hylltur í Houston vísir/getty Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í gær og í nótt. Enn einu sinni var það slóvenska undrið Luka Doncic sem stal senunni. Þessi tvítugi snillingur hefur verið algjörlega óstöðvandi í undanförnum leikjum og hann var langbesti maður vallarins með 41 stig og 10 stoðsendingar þegar Dallas Mavericks tók James Harden og félaga í Houston Rockets í kennslustund og það á heimavelli Rockets. Lokatölur 123-137. Harden var einnig atkvæðamikill og var nálægt þrefaldri tvennu með 32 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en Russell Westbrook kom næstur í stigaskorun með 27 stig. Denver Nuggets hefur byrjað mótið vel og urðu ekki á nein mistök þegar liðið fékk Phoenix Suns í heimsókn. Tólfti sigur Nuggets og hefur liðið aðeins tapað þremur leikjum. Þá vann Brooklyn Nets nágrannaslaginn við New York Knicks í Madison Square Garden með naumindum, 101-103. Knicks með næst slakasta árangur allra liða með aðeins fjóra sigurleiki en þrettán töp.Úrslit gærdagsins New York Knicks 101-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 123-137 Dallas Mavericks Washington Wizards 106-113 Sacramento Kings Denver Nuggets 116-104 Phoenix Suns Los Angeles Clippers 134-109 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í gær og í nótt. Enn einu sinni var það slóvenska undrið Luka Doncic sem stal senunni. Þessi tvítugi snillingur hefur verið algjörlega óstöðvandi í undanförnum leikjum og hann var langbesti maður vallarins með 41 stig og 10 stoðsendingar þegar Dallas Mavericks tók James Harden og félaga í Houston Rockets í kennslustund og það á heimavelli Rockets. Lokatölur 123-137. Harden var einnig atkvæðamikill og var nálægt þrefaldri tvennu með 32 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en Russell Westbrook kom næstur í stigaskorun með 27 stig. Denver Nuggets hefur byrjað mótið vel og urðu ekki á nein mistök þegar liðið fékk Phoenix Suns í heimsókn. Tólfti sigur Nuggets og hefur liðið aðeins tapað þremur leikjum. Þá vann Brooklyn Nets nágrannaslaginn við New York Knicks í Madison Square Garden með naumindum, 101-103. Knicks með næst slakasta árangur allra liða með aðeins fjóra sigurleiki en þrettán töp.Úrslit gærdagsins New York Knicks 101-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 123-137 Dallas Mavericks Washington Wizards 106-113 Sacramento Kings Denver Nuggets 116-104 Phoenix Suns Los Angeles Clippers 134-109 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira