Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 11:19 Þrjú mál komu síðan inn á borð lögreglunnar á Suðurlandi vegna utanvegaaksturs. vísir/vilhelm Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Tveir voru á meiri en 140 kílómetra hraða á klukkustand þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Þá var einn mældur á 119 kílómetra hraða á klukkustund skammt frá Vík á laugardaginn. Leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu var fljúgandi hálka á veginum og varla stætt. Gekkst ökumaðurinn við brotinu og greiddi sekt sína á vettvangi. Hann sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður. Þrjú mál komu síðan inn á borð lögreglunnar vegna utanvegaaksturs. Tveimur þeirra hefur verið lokið með sektargerð. Annars vegar var um að ræða ferðamann sem ók utan vega við Breiðbalakvísl á föstudaginn. Hann var stöðvaður þar af vegfaranda. Hins vegar var það svo erlendur ferðamaður á Breiðarmerkursandi við Þröng síðastliðinn miðvikudag. Þriðja málið er til rannsóknar en þar stóðu landverðir Vatnajökulþjóðgarðs erlendan ferðamann að akstri utan vegar við Jökulsárlón. Lögreglumál Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Tveir voru á meiri en 140 kílómetra hraða á klukkustand þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Þá var einn mældur á 119 kílómetra hraða á klukkustund skammt frá Vík á laugardaginn. Leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu var fljúgandi hálka á veginum og varla stætt. Gekkst ökumaðurinn við brotinu og greiddi sekt sína á vettvangi. Hann sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður. Þrjú mál komu síðan inn á borð lögreglunnar vegna utanvegaaksturs. Tveimur þeirra hefur verið lokið með sektargerð. Annars vegar var um að ræða ferðamann sem ók utan vega við Breiðbalakvísl á föstudaginn. Hann var stöðvaður þar af vegfaranda. Hins vegar var það svo erlendur ferðamaður á Breiðarmerkursandi við Þröng síðastliðinn miðvikudag. Þriðja málið er til rannsóknar en þar stóðu landverðir Vatnajökulþjóðgarðs erlendan ferðamann að akstri utan vegar við Jökulsárlón.
Lögreglumál Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira