Sextíu stiga leikur hjá Harden | Ellefti sigur Milwaukee í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 09:20 Harden skoraði 60 stig á 31 mínútu gegn Atlanta. vísir/getty James Harden skoraði 60 stig þegar Houston Rockets kjöldró Atlanta Hawks, 158-111, í NBA-deildinni í nótt. Harden vantaði aðeins eitt stig til að jafna félagsmet Houston yfir flest stig í einum leik. Hann á metið sjálfur. Harden skoraði stigin 60 á aðeins 31 mínútu. Hann lék ekkert í 4. leikhluta enda úrslitin löngu ráðin. Houston er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.4th career 60-point game 16-24 FGM 8 3PM In three quarters of action, @JHarden13 attempts the lowest number of field goals in a 60-point performance in @NBAHistory! #OneMissionpic.twitter.com/tOZ8Jm9E5n — NBA (@NBA) December 1, 2019 Trae Young skoraði 37 stig fyrir Atlanta sem hefur tapað tíu leikjum í röð og er á botni Austurdeildarinnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets, 137-96. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee á aðeins 20 mínútum. Níu leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.@Giannis_An34 (26 PTS, 9 REB) and the @Bucks move to 17-3 with their 11th consecutive victory! #FearTheDeerpic.twitter.com/NJVJqEPCvC — NBA (@NBA) December 1, 2019 Philadelphia 76ers vann nauman sigur á Indiana Pacers, 119-116. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Joel Embiid skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 22. Ben Simmons var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Ben to Tobi for the lead! #PhilaUnite : @NBATVpic.twitter.com/Doban2JjCY — NBA (@NBA) December 1, 2019 Þá vann Sacramento Kings Denver Nuggets, 100-97, í framlengdum leik. Harrison Barnes skoraði 30 stig fyrir Sacramento.@hbarnes scores a game-high 30 PTS as the @SacramentoKings come back from down 17 in the OT win! #SacramentoProudpic.twitter.com/NyVJaHzqza — NBA (@NBA) December 1, 2019Úrslitin í nótt: Houston 158-111 Atlanta Milwaukee 137-96 Charlotte Philadelphia 119-116 Indiana Sacramento 100-97 Denverthe updated NBA standings through Saturday night's action! pic.twitter.com/F1K8FHs3gf — NBA (@NBA) December 1, 2019 NBA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
James Harden skoraði 60 stig þegar Houston Rockets kjöldró Atlanta Hawks, 158-111, í NBA-deildinni í nótt. Harden vantaði aðeins eitt stig til að jafna félagsmet Houston yfir flest stig í einum leik. Hann á metið sjálfur. Harden skoraði stigin 60 á aðeins 31 mínútu. Hann lék ekkert í 4. leikhluta enda úrslitin löngu ráðin. Houston er í 4. sæti Vesturdeildarinnar.4th career 60-point game 16-24 FGM 8 3PM In three quarters of action, @JHarden13 attempts the lowest number of field goals in a 60-point performance in @NBAHistory! #OneMissionpic.twitter.com/tOZ8Jm9E5n — NBA (@NBA) December 1, 2019 Trae Young skoraði 37 stig fyrir Atlanta sem hefur tapað tíu leikjum í röð og er á botni Austurdeildarinnar. Þrír aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee Bucks vann sinn ellefta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Charlotte Hornets, 137-96. Giannis Antetokounmpo skoraði 26 stig fyrir Milwaukee á aðeins 20 mínútum. Níu leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum.@Giannis_An34 (26 PTS, 9 REB) and the @Bucks move to 17-3 with their 11th consecutive victory! #FearTheDeerpic.twitter.com/NJVJqEPCvC — NBA (@NBA) December 1, 2019 Philadelphia 76ers vann nauman sigur á Indiana Pacers, 119-116. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Joel Embiid skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 22. Ben Simmons var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Ben to Tobi for the lead! #PhilaUnite : @NBATVpic.twitter.com/Doban2JjCY — NBA (@NBA) December 1, 2019 Þá vann Sacramento Kings Denver Nuggets, 100-97, í framlengdum leik. Harrison Barnes skoraði 30 stig fyrir Sacramento.@hbarnes scores a game-high 30 PTS as the @SacramentoKings come back from down 17 in the OT win! #SacramentoProudpic.twitter.com/NyVJaHzqza — NBA (@NBA) December 1, 2019Úrslitin í nótt: Houston 158-111 Atlanta Milwaukee 137-96 Charlotte Philadelphia 119-116 Indiana Sacramento 100-97 Denverthe updated NBA standings through Saturday night's action! pic.twitter.com/F1K8FHs3gf — NBA (@NBA) December 1, 2019
NBA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira