Kristjana lýkur störfum hjá Fréttablaðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. desember 2019 12:18 Kristjana Björg lýkur störfum hjá Fréttablaðinu í lok febrúar. aðsend Kristjana Guðbrandsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Fréttablaðinu en hún hefur verið umsjónarmaður helgarblaðs fréttablaðsins um nokkurt skeið. Kristjana mun ganga til liðs við Iðunni fræðslusetur þar sem hún verður sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs. Kristjana mun sinna hálfu starfi í janúar og febrúar til móts við Björk Eiðsdóttur sem mun taka við starfi Kristjönu. Kristjana segir í samtali við fréttastofu Vísis að starfslokasamningurinn sé með óhefðbundnu sniði en hún hafi ekki viljað yfirgefa skipið. „Ég ætla bara aðeins að hjálpa til, Björk er með lítið barn og er ekki komin með vistun fyrir barnið.“ Kristjana mun sinna ýmsum störfum hjá Iðunni en þar á meðal mun hún móta stefnu fyrir prent- og miðlunarsvið og halda utan um verkefni starfsgreinaráðs sviðsins. Auk þess mun hún stjórna framleiðslu á nýjum námsleiðum og -efni sem tengjast sviðinu. „Menntamál eiga hug minn um þessar mundir en líka útgáfa, dagblöð og bækur. Það eru blikur á lofti í þessum mikilvæga menningariðnaði og það er þörf á því að hugsa í lausnum,“ segir Kristjana. Björk hefur starfað hjá Torgi síðan í byrjun síðasta árs en hún tók þá við sem ritstjóri Glamour en þar áður hafði hún rekið tímaritið MAN í fimm ár. Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Kristjana Guðbrandsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Fréttablaðinu en hún hefur verið umsjónarmaður helgarblaðs fréttablaðsins um nokkurt skeið. Kristjana mun ganga til liðs við Iðunni fræðslusetur þar sem hún verður sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs. Kristjana mun sinna hálfu starfi í janúar og febrúar til móts við Björk Eiðsdóttur sem mun taka við starfi Kristjönu. Kristjana segir í samtali við fréttastofu Vísis að starfslokasamningurinn sé með óhefðbundnu sniði en hún hafi ekki viljað yfirgefa skipið. „Ég ætla bara aðeins að hjálpa til, Björk er með lítið barn og er ekki komin með vistun fyrir barnið.“ Kristjana mun sinna ýmsum störfum hjá Iðunni en þar á meðal mun hún móta stefnu fyrir prent- og miðlunarsvið og halda utan um verkefni starfsgreinaráðs sviðsins. Auk þess mun hún stjórna framleiðslu á nýjum námsleiðum og -efni sem tengjast sviðinu. „Menntamál eiga hug minn um þessar mundir en líka útgáfa, dagblöð og bækur. Það eru blikur á lofti í þessum mikilvæga menningariðnaði og það er þörf á því að hugsa í lausnum,“ segir Kristjana. Björk hefur starfað hjá Torgi síðan í byrjun síðasta árs en hún tók þá við sem ritstjóri Glamour en þar áður hafði hún rekið tímaritið MAN í fimm ár.
Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira