Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2019 11:10 Leonard var öflugur gegn Lakers. vísir/getty Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira