Golden State Warriors lönduðu loksins sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 09:30 Russell fór mikinn í liði Golden State í nótt. Vísir/Getty Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019 NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019
NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira