Gerwyn Price og Wright sættust á samfélagsmiðlum Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. desember 2019 18:00 Hasar í Ally Pally í gær. vísir/getty Gerwyn Price og Peter Wright nýttu sér samfélagsmiðla til að sættast eftir hasarinn í undanúrslitaviðureign þeirra á HM í pílukasti í Alexandra Palace í gær. Wright vann einvígið en Price hafði talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins eins og hann er reyndar þekktur fyrir. Það kastaðist í kekki á milli þeirra eftir fyrstu tvö settin og í leikslok sá Price sér ekki fært um að þakka Wright fyrir leikinn. Fyrir það fékk hann skammir frá Wright í viðtali eftir leik en þeir hafa nú sæst eins og sjá má á Twitter síðu Price í dag þar sem hann birtir bæði afsökunarbeiðni sína og eins svar Wright til hans. Wright undirbýr sig nú fyrir úrslitaleikinn gegn ríkjandi heimsmeistaranum Michael Van Gerwen en það fer fram á nýársdag klukkan 19:00 og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport. pic.twitter.com/IrJgxbU6io— Gerwyn Price (@Gezzyprice) December 31, 2019 Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Gerwyn Price fór mikinn í fjölmiðlum en er úr leik á HM í pílu. 30. desember 2019 22:54 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Gerwyn Price og Peter Wright nýttu sér samfélagsmiðla til að sættast eftir hasarinn í undanúrslitaviðureign þeirra á HM í pílukasti í Alexandra Palace í gær. Wright vann einvígið en Price hafði talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins eins og hann er reyndar þekktur fyrir. Það kastaðist í kekki á milli þeirra eftir fyrstu tvö settin og í leikslok sá Price sér ekki fært um að þakka Wright fyrir leikinn. Fyrir það fékk hann skammir frá Wright í viðtali eftir leik en þeir hafa nú sæst eins og sjá má á Twitter síðu Price í dag þar sem hann birtir bæði afsökunarbeiðni sína og eins svar Wright til hans. Wright undirbýr sig nú fyrir úrslitaleikinn gegn ríkjandi heimsmeistaranum Michael Van Gerwen en það fer fram á nýársdag klukkan 19:00 og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport. pic.twitter.com/IrJgxbU6io— Gerwyn Price (@Gezzyprice) December 31, 2019
Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Gerwyn Price fór mikinn í fjölmiðlum en er úr leik á HM í pílu. 30. desember 2019 22:54 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35
„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00
Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Gerwyn Price fór mikinn í fjölmiðlum en er úr leik á HM í pílu. 30. desember 2019 22:54
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum