Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 15:45 Gylfi hefur leikið vel með Everton að undanförnu. vísir/getty Liverpool er eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn frá síðarnefnda liðinu. Silva var látinn taka pokann sinn 5. desember eftir 5-2 tap fyrir Liverpool. Everton var þá í 18. sæti ensku úrvalsdeildinni. Duncan Ferguson tók við Everton til bráðabirgða og stýrði liðinu í þremur deildarleikjum áður en Carlo Ancelotti var ráðinn nýr knattspyrnustjóri þess. Í leikjunum þremur undir stjórn Fergusons mætti Everton Chelsea, Manchester United og Arsenal og fékk fimm stig út úr þessum leikjum. Ancelotti tók síðan við Everton 21. desember. Liðið hefur unnið báða leikina undir hans stjórn. Frá því Silva var rekinn hefur Everton því fengið ellefu stig. Aðeins Liverpool hefur náð í fleiri stig (12) á þessum tíma, en aðeins í fjórum leikjum. Tottenham, Manchester United og Sheffield United hafa öll náð í tíu stig á þessum tíma. - Most Premier League points won since Marco Silva's departure as Everton manager 12 - Liverpool 11 - @Everton 10 - Tottenham Hotspur 10 - Manchester United 10 - Sheffield United Everton sacked Silva with club 18th in EPL table. #EFC#Ancelotti— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 30, 2019 Eftir gott gengi að undanförnu er Everton komið upp í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur því farið upp um átta sæti síðan Silva var rekinn. Næsti leikur Everton er gegn Englandsmeisturum Manchester City klukkan 17:30 á nýársdag. Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Liverpool er eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn frá síðarnefnda liðinu. Silva var látinn taka pokann sinn 5. desember eftir 5-2 tap fyrir Liverpool. Everton var þá í 18. sæti ensku úrvalsdeildinni. Duncan Ferguson tók við Everton til bráðabirgða og stýrði liðinu í þremur deildarleikjum áður en Carlo Ancelotti var ráðinn nýr knattspyrnustjóri þess. Í leikjunum þremur undir stjórn Fergusons mætti Everton Chelsea, Manchester United og Arsenal og fékk fimm stig út úr þessum leikjum. Ancelotti tók síðan við Everton 21. desember. Liðið hefur unnið báða leikina undir hans stjórn. Frá því Silva var rekinn hefur Everton því fengið ellefu stig. Aðeins Liverpool hefur náð í fleiri stig (12) á þessum tíma, en aðeins í fjórum leikjum. Tottenham, Manchester United og Sheffield United hafa öll náð í tíu stig á þessum tíma. - Most Premier League points won since Marco Silva's departure as Everton manager 12 - Liverpool 11 - @Everton 10 - Tottenham Hotspur 10 - Manchester United 10 - Sheffield United Everton sacked Silva with club 18th in EPL table. #EFC#Ancelotti— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 30, 2019 Eftir gott gengi að undanförnu er Everton komið upp í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur því farið upp um átta sæti síðan Silva var rekinn. Næsti leikur Everton er gegn Englandsmeisturum Manchester City klukkan 17:30 á nýársdag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30
Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00