Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Sylvía Hall skrifar 17. maí 2020 10:43 Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York. AP/John Minchillo Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. Þetta sagði Andrew Cuomo ríkisstjóri New York á daglegum upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn. Hann segir lang algengast núna að fólk smitist eftir að hafa farið að versla, hreyfa sig eða umgangast fólk. Það séu fá dæmi um að framlínustarfsfólk séu að bera smit í aðra líkt og hann taldi vera líklegt í síðustu viku. „Tíðni smita hjá framlínustarfsfólki er lægri en hjá almenningi og þessi nýju tilfelli eru einna helst að koma frá fólki sem eru ekki að vinna og eru heima,“ sagði Cuomo. Daglegur fjöldi smita í ríkinu hefur verið á bilinu 2.100 og 2.500 samkvæmt tölum á vef Reuters. Að sögn Cuomo er verið að ráða þúsundir fólks í vinnu til þess að sinna smitrakningu, sem sé nauðsynlegt til að ná tökum á útbreiðslunni. Til stendur að opna fyrir almenn viðskipti og þjónustu á fimm svæðum í ríkinu af tíu. Til þess að ríkjum sé það heimilt þarf ákveðinn starfsmanna að sinna smitrakningu miðað við íbúafjölda. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. Þetta sagði Andrew Cuomo ríkisstjóri New York á daglegum upplýsingafundi um kórónuveirufaraldurinn. Hann segir lang algengast núna að fólk smitist eftir að hafa farið að versla, hreyfa sig eða umgangast fólk. Það séu fá dæmi um að framlínustarfsfólk séu að bera smit í aðra líkt og hann taldi vera líklegt í síðustu viku. „Tíðni smita hjá framlínustarfsfólki er lægri en hjá almenningi og þessi nýju tilfelli eru einna helst að koma frá fólki sem eru ekki að vinna og eru heima,“ sagði Cuomo. Daglegur fjöldi smita í ríkinu hefur verið á bilinu 2.100 og 2.500 samkvæmt tölum á vef Reuters. Að sögn Cuomo er verið að ráða þúsundir fólks í vinnu til þess að sinna smitrakningu, sem sé nauðsynlegt til að ná tökum á útbreiðslunni. Til stendur að opna fyrir almenn viðskipti og þjónustu á fimm svæðum í ríkinu af tíu. Til þess að ríkjum sé það heimilt þarf ákveðinn starfsmanna að sinna smitrakningu miðað við íbúafjölda.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08 Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Dauðsföllum fjölgar mjög á dvalarheimilum í New York Embættismenn í New York hafa hækkað tölu látinna á dvalarheimilum í ríkinu. Alls hafa minnst 4.813 dáið á dvalarheimilum vegna Covid-19 frá 1. mars. 5. maí 2020 16:08
Þrjú dauðsföll barna í New York tengd við barnasjúkdóminn Dauðsföll þriggja barna eru nú talin vera af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem er sagður geta tengst kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 10. maí 2020 14:31