Brutu sóttvarnalög til að láta vita af breyttum dvalarstað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. júní 2020 07:05 Lögreglan og sérsveit lögreglunnar að verki við Kolaportið rétt eftir miðnætti í nótt, aðfaranótt mánudags. Vísir/Björn Þórisson Fimm erlendir aðilar brutu um klukkan tvö í nótt sóttvarnalög þegar þeir mættu í tveimur leigubílum á lögreglustöð til að tilkynna um breyttan dvalarstað. Aðilarnir áttu allir að vera í sóttkví þar til síðar í mánuðinum samkvæmt dagbók lögreglu. Einstaklingarnir sögðust ekki hafa nennt að tilkynna um breyttan dvalarstað með símtali og töldu þessa leið einfaldari. Þeir voru í kjölfarið færðir til vistunar á sóttvarnarhóteli. Ekki kemur fram hjá lögreglu hvort þetta séu mennirnir sem lögreglan reynir nú að hafa uppi á. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðbænum. Þrír menn voru að berja einn og tóku þeir svo árásarþola með sér þegar þeir fóru af vettvangi í bifreið. Þeir voru stöðvaðir skömmu síðar af lögreglu, handteknir og vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild til aðhlynningar en ekki kemur fram hver líðan hans er. Tilkynnt var um tvö tilvik af þjófnaði, annars vegar í Kringlunni rétt eftir klukkan fimm og hins vegar í íbúð í Háaleitis- og Bústaðarhverfinu. Einnig var tilkynnt um innbrot í íbúð í Mosfellsbæ þar sem veiðibúnaði var stolið og er metinn að sé allt að hálfrar milljónar króna virði. Umferðaróhapp varð í Garðabæ á Elliðavatnsvegi. Farþegi var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild en ekki er vitað um áverka. Þá varð umferðarslys á Bústaðavegi á áttunda tímanum í gær þar sem ekið hafði verið aftan á kyrrstæða bifreið sem beið við rautt ljós á gatnamótum. Tjónvaldur er grunaður um ölvun við akstur og var vistaður í fangageymslu lögreglu. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Fimm erlendir aðilar brutu um klukkan tvö í nótt sóttvarnalög þegar þeir mættu í tveimur leigubílum á lögreglustöð til að tilkynna um breyttan dvalarstað. Aðilarnir áttu allir að vera í sóttkví þar til síðar í mánuðinum samkvæmt dagbók lögreglu. Einstaklingarnir sögðust ekki hafa nennt að tilkynna um breyttan dvalarstað með símtali og töldu þessa leið einfaldari. Þeir voru í kjölfarið færðir til vistunar á sóttvarnarhóteli. Ekki kemur fram hjá lögreglu hvort þetta séu mennirnir sem lögreglan reynir nú að hafa uppi á. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðbænum. Þrír menn voru að berja einn og tóku þeir svo árásarþola með sér þegar þeir fóru af vettvangi í bifreið. Þeir voru stöðvaðir skömmu síðar af lögreglu, handteknir og vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild til aðhlynningar en ekki kemur fram hver líðan hans er. Tilkynnt var um tvö tilvik af þjófnaði, annars vegar í Kringlunni rétt eftir klukkan fimm og hins vegar í íbúð í Háaleitis- og Bústaðarhverfinu. Einnig var tilkynnt um innbrot í íbúð í Mosfellsbæ þar sem veiðibúnaði var stolið og er metinn að sé allt að hálfrar milljónar króna virði. Umferðaróhapp varð í Garðabæ á Elliðavatnsvegi. Farþegi var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild en ekki er vitað um áverka. Þá varð umferðarslys á Bústaðavegi á áttunda tímanum í gær þar sem ekið hafði verið aftan á kyrrstæða bifreið sem beið við rautt ljós á gatnamótum. Tjónvaldur er grunaður um ölvun við akstur og var vistaður í fangageymslu lögreglu.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira