Aðeins Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2020 13:30 Sir Alex Ferguson og José Mourinho á hliðarlínunni fyrir þó nokkrum árum. Adam Davy/Getty Images Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira