Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 20:30 Mun Jón Arnór leika með Val á næstu leiktíð? Vísir/Bára Orðrómar eru á kreiki að Jón Arnór Stefánsson - einn albesti körfuboltamaður Íslands fyrr og síðar - gæti fært sig um set og leikið með Val á komandi leiktíð í Domino´s deildinni. Þetta hefur Karfan.is eftir áreiðanlegum heimildum síðunnar. Jón Arnór hefur leikið allan sinn feril hér á landi með KR og er fimmfaldur Íslandsmeistari með liðinu. Þá lék hann sem atvinnumaður í Evrópu í alls 13 tímabil. Jón Arnór vann Evrópudeild FIBA með rússneska liðinu Dynamo Saint frá Pétursborg árið 2005. Hann hefur tólf sinnum verið kjörinn körfuboltamaður ársins hér á landi ásamt því að vera valinn íþróttamaður ársins árið 2014. Miklar hræringar eru í íslenskum körfubolta þessa dagana og Valsmenn eru að safna liði. Fyrrum þjálfari Jóns hjá KR - Finnur Freyr Stefánsson - er tekinn við stjórnartaumunum á Hlíðarenda. Þá er Pavel Ermolinskij, góðvinur Jóns, á mála hjá félaginu. Jón verður 38 ára gamall í vetur og hefur hann ætlað að leggja skóna á hilluna undanfarin tvö ár. Í bæði skiptin hefur hann hætt við og nú virðist sem mögulega verði hans síðasta tímabil einnig hans fyrsta í öðru liði en KR hér á landi. Einnig er talið að Helgi Már Magnússon gæti skipt úr KR yfir í Val. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Orðrómar eru á kreiki að Jón Arnór Stefánsson - einn albesti körfuboltamaður Íslands fyrr og síðar - gæti fært sig um set og leikið með Val á komandi leiktíð í Domino´s deildinni. Þetta hefur Karfan.is eftir áreiðanlegum heimildum síðunnar. Jón Arnór hefur leikið allan sinn feril hér á landi með KR og er fimmfaldur Íslandsmeistari með liðinu. Þá lék hann sem atvinnumaður í Evrópu í alls 13 tímabil. Jón Arnór vann Evrópudeild FIBA með rússneska liðinu Dynamo Saint frá Pétursborg árið 2005. Hann hefur tólf sinnum verið kjörinn körfuboltamaður ársins hér á landi ásamt því að vera valinn íþróttamaður ársins árið 2014. Miklar hræringar eru í íslenskum körfubolta þessa dagana og Valsmenn eru að safna liði. Fyrrum þjálfari Jóns hjá KR - Finnur Freyr Stefánsson - er tekinn við stjórnartaumunum á Hlíðarenda. Þá er Pavel Ermolinskij, góðvinur Jóns, á mála hjá félaginu. Jón verður 38 ára gamall í vetur og hefur hann ætlað að leggja skóna á hilluna undanfarin tvö ár. Í bæði skiptin hefur hann hætt við og nú virðist sem mögulega verði hans síðasta tímabil einnig hans fyrsta í öðru liði en KR hér á landi. Einnig er talið að Helgi Már Magnússon gæti skipt úr KR yfir í Val.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Valur Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira