Bein útsending: Nýjum tækjum Samsung lekið fyrir kynningu Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2020 11:56 Úr verslun Samsung í Suður-Kóreu. EPA/JEON HEON-KYUN Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Samsung Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020
Samsung Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira