Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 20:30 LeBron er alveg sama hvort Bandaríkjaforseti fylgist með deildinni eða ekki. Harry How/Getty Images LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00
LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30
Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30
Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00