Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 11:00 Mikel Arteta er farinn að útfæra leik Arsenal liðsins eftir sínu höfði. EPA-EFE/GERRY PENNY Arsenal liðið hefur verið í miklum basli síðustu misseri en stuðningsmenn liðsins fengu kannski smá sýn inn í bjartari framtíð í síðasta leik þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á fornum fjendum í Manchester United. Árin í kringum endalok Arsene Wenger hafa verið Arsenal liðinu erfið en í þessum flotta sigri á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United sýndu Arsenal menn að það er fullt af hæfileikaríkum mönnum í liðinu. Nýja knattspyrnustjóranum tókst líka að spyrja spurning sem norska stjóranum tókst ekki að svara. Þetta var þriðji leikur Arsenal liðsins undir stjórn Mikel Arteta og að þessu sinni mátti sjá að hann er strax búinn að breyta miklu hjá þessu Arsenal liðið. Ánægjuleg sjón var að sjá alla bestu leikmenn liðsins inn á vellinum og að vinna saman. Þannig byrjuðu þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Mesut Özil, Alexandre Lacazette og Nicolas Pépé allir leikinn. Arteta - The New Tactical Genius | Arsenal 2-0 Man United | Tactical Analysis Watch the video on YT: https://t.co/eA0vqFgSekpic.twitter.com/Mfhi1b037Z— Nouman (@nomifooty) January 2, 2020 Vísbendingar um jákvæðar breytingar mátti sjá í leiknum á móti Chelsea þar sem liðið hélt ekki út og missti sigurinn frá sér en að þessu sinni hélt Arsenal liðið út allan leikinn. Nouman er oft með athyglisverðar leikgreiningar á Youtube og hann tók fyrir þennan leik hjá Arsenal og Manchester United á Nýársdag. Þar fór hann yfir það Arteta kom Manchester United liðinu í vandræði í þessum leik. Mikel Arteta hefur verið „í læri“ hjá Pep Guardiola síðustu ár sem aðstoðarmaður hans hjá Manchester City og útfærslan á leik Arsenal á móti Manchester United var líka undir sterkum áhrifum frá Guardiola eins og Nouman benti líka á. Leikgreiningu Nouman má sjá hér fyrir neðan en þar er farið sérstaklega yfir það hvernig Arsenal tókst að tvöfalda á bakverði Manchester United liðsins í leiknum og leggja með því grunninn að mörgum hættulegum sóknum sínum. Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Sjá meira
Arsenal liðið hefur verið í miklum basli síðustu misseri en stuðningsmenn liðsins fengu kannski smá sýn inn í bjartari framtíð í síðasta leik þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á fornum fjendum í Manchester United. Árin í kringum endalok Arsene Wenger hafa verið Arsenal liðinu erfið en í þessum flotta sigri á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United sýndu Arsenal menn að það er fullt af hæfileikaríkum mönnum í liðinu. Nýja knattspyrnustjóranum tókst líka að spyrja spurning sem norska stjóranum tókst ekki að svara. Þetta var þriðji leikur Arsenal liðsins undir stjórn Mikel Arteta og að þessu sinni mátti sjá að hann er strax búinn að breyta miklu hjá þessu Arsenal liðið. Ánægjuleg sjón var að sjá alla bestu leikmenn liðsins inn á vellinum og að vinna saman. Þannig byrjuðu þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Mesut Özil, Alexandre Lacazette og Nicolas Pépé allir leikinn. Arteta - The New Tactical Genius | Arsenal 2-0 Man United | Tactical Analysis Watch the video on YT: https://t.co/eA0vqFgSekpic.twitter.com/Mfhi1b037Z— Nouman (@nomifooty) January 2, 2020 Vísbendingar um jákvæðar breytingar mátti sjá í leiknum á móti Chelsea þar sem liðið hélt ekki út og missti sigurinn frá sér en að þessu sinni hélt Arsenal liðið út allan leikinn. Nouman er oft með athyglisverðar leikgreiningar á Youtube og hann tók fyrir þennan leik hjá Arsenal og Manchester United á Nýársdag. Þar fór hann yfir það Arteta kom Manchester United liðinu í vandræði í þessum leik. Mikel Arteta hefur verið „í læri“ hjá Pep Guardiola síðustu ár sem aðstoðarmaður hans hjá Manchester City og útfærslan á leik Arsenal á móti Manchester United var líka undir sterkum áhrifum frá Guardiola eins og Nouman benti líka á. Leikgreiningu Nouman má sjá hér fyrir neðan en þar er farið sérstaklega yfir það hvernig Arsenal tókst að tvöfalda á bakverði Manchester United liðsins í leiknum og leggja með því grunninn að mörgum hættulegum sóknum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Sjá meira