LeBron og Anthony Davis sáu um Golden State | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 10:00 LeBron og Anthony Davis voru góðir í nótt. vísir/getty LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í liði Lakers og LeBron James bætti við 22 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók átta fráköst. LeBron puts it away pic.twitter.com/0eaHzha4P5— NBA TV (@NBATV) February 9, 2020 Milwaukee vann sinn fjórða leik í röð er liðið hafði betur gegn Orlando, 112-95, en það sem kom mest á óvart að var Giannis Antetokounmpo var ekki stigahæstur hjá Milwaukee. Hann tók þó 18 fráköst. Toronto vinnur og vinnur en þeir unnu Brooklyn með minnsta mun, 119-118, en Pascal Siakam kláraði leikinn af vítalínunni er 23 sekúndur voru eftir.Seth Curry (18 PTS & 7-7 FG) can’t miss! pic.twitter.com/bZqpTk8SZj— NBA TV (@NBATV) February 9, 2020Öll úrslit næturinnar: Milwaukee - Orlando 112-95 New York - Detroit 95-92 Dallas - Charlotte 116-100 New Orleans - Indiana 124-117 Brooklyn - Toronto 118-119 LA Clippers - Minnesota 115-142 LA Lakers - Golden State 125-120 Denver - Phoenix 117-108 San Antonio - Sacramento 102-122OG Anunoby locks in on defense to secure the Raptors 14th consecutive win, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/RBTFZlYeEG— NBA TV (@NBATV) February 9, 2020 NBA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í liði Lakers og LeBron James bætti við 22 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók átta fráköst. LeBron puts it away pic.twitter.com/0eaHzha4P5— NBA TV (@NBATV) February 9, 2020 Milwaukee vann sinn fjórða leik í röð er liðið hafði betur gegn Orlando, 112-95, en það sem kom mest á óvart að var Giannis Antetokounmpo var ekki stigahæstur hjá Milwaukee. Hann tók þó 18 fráköst. Toronto vinnur og vinnur en þeir unnu Brooklyn með minnsta mun, 119-118, en Pascal Siakam kláraði leikinn af vítalínunni er 23 sekúndur voru eftir.Seth Curry (18 PTS & 7-7 FG) can’t miss! pic.twitter.com/bZqpTk8SZj— NBA TV (@NBATV) February 9, 2020Öll úrslit næturinnar: Milwaukee - Orlando 112-95 New York - Detroit 95-92 Dallas - Charlotte 116-100 New Orleans - Indiana 124-117 Brooklyn - Toronto 118-119 LA Clippers - Minnesota 115-142 LA Lakers - Golden State 125-120 Denver - Phoenix 117-108 San Antonio - Sacramento 102-122OG Anunoby locks in on defense to secure the Raptors 14th consecutive win, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/RBTFZlYeEG— NBA TV (@NBATV) February 9, 2020
NBA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira