Andre Iguodala kominn til Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:30 Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors. Getty/Jesse D. Garrabrant Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020 NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020
NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti