Dele Alli er ekki reiður út í Raheem Sterling vegna tæklingarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 16:00 Raheem Sterling var ekki alltof vinsæll hjá Hugo Lloris og félögum í Tottenham í leiknum í gær. Getty/Catherine Ivill Raheem Sterling hefði auðveldlega getað endað tímabilið hjá Dele Alli í leik Tottenham og Manchester City en Dele Alli ber engan kala til félaga síns í enska landsliðinu. Raheem Sterling var mjög heppinn að sleppa með gula spjaldið þegar hann fór með takkana á undan inn í fót Dele Alli. Sterling slapp væntanlega í Varsjánni af því að hann kom aðeins við boltann fyrst en tæklingin var engu að síður mjög ljót. Dele Alli náði ekki að hrista af sér tæklinguna og fór á endanum af velli. Þeir tókust hins vegar í hendur í upphafi seinni hálfleiks og Dele Alli ætlaði ekki að gera mál úr þessu. Dele Alli says no ill feeling with Raheem Sterling over late tackle @JacobSteinberg https://t.co/Zt5eknKDz9— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 „Við töluðum saman um þetta í hálfleik og við erum góðir vinir. Ég veit hvernig leikmaður Raheem er og hann myndi aldrei reyna að meiða leikmann viljandi. Það voru engin illindi. Hann er frábær leikmaður og við höldum bara áfram,“ sagði Dele Alli. Þessi tækling gæti þó haft sína eftirmála fyrir hann. Dele Alli haltraði af velli og það á eftir að koma í ljós hvort hann missir af einhverjum leikjum á næstunni. Alli var ekki vissu um það hvort Sterling hafi átt að fá þarna rautt spjald. „Ég er ekki viss ef ég segi alveg eins og er. Ég hef ekki horft á þetta almennilega og þetta er augljóslega ákvörðun sem dómarinn og Varsjáin þurfa að taka,“ sagði Dele Alli. Tottenham vann leikinn 2-0 með mörkum frá Steven Bergwijn og Son Heung-min en liðið er nú fjórum stigum frá fjórða sætinu. Chelsea situr þar og liðin mætast 22. febrúar næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Raheem Sterling hefði auðveldlega getað endað tímabilið hjá Dele Alli í leik Tottenham og Manchester City en Dele Alli ber engan kala til félaga síns í enska landsliðinu. Raheem Sterling var mjög heppinn að sleppa með gula spjaldið þegar hann fór með takkana á undan inn í fót Dele Alli. Sterling slapp væntanlega í Varsjánni af því að hann kom aðeins við boltann fyrst en tæklingin var engu að síður mjög ljót. Dele Alli náði ekki að hrista af sér tæklinguna og fór á endanum af velli. Þeir tókust hins vegar í hendur í upphafi seinni hálfleiks og Dele Alli ætlaði ekki að gera mál úr þessu. Dele Alli says no ill feeling with Raheem Sterling over late tackle @JacobSteinberg https://t.co/Zt5eknKDz9— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 „Við töluðum saman um þetta í hálfleik og við erum góðir vinir. Ég veit hvernig leikmaður Raheem er og hann myndi aldrei reyna að meiða leikmann viljandi. Það voru engin illindi. Hann er frábær leikmaður og við höldum bara áfram,“ sagði Dele Alli. Þessi tækling gæti þó haft sína eftirmála fyrir hann. Dele Alli haltraði af velli og það á eftir að koma í ljós hvort hann missir af einhverjum leikjum á næstunni. Alli var ekki vissu um það hvort Sterling hafi átt að fá þarna rautt spjald. „Ég er ekki viss ef ég segi alveg eins og er. Ég hef ekki horft á þetta almennilega og þetta er augljóslega ákvörðun sem dómarinn og Varsjáin þurfa að taka,“ sagði Dele Alli. Tottenham vann leikinn 2-0 með mörkum frá Steven Bergwijn og Son Heung-min en liðið er nú fjórum stigum frá fjórða sætinu. Chelsea situr þar og liðin mætast 22. febrúar næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira