Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2020 08:50 Faraldurinn hefur birið Norwegian Air líkt og önnur flugfélög heims hart. Getty Norska ríkið mun ekki hlaupa frekar undir bagga með flugfélaginu Norwegian. Líkt og á við um önnur flugfélög hefur heimsfaraldurinn bitið Norwegian hart, en síðustu mánuðu hefur félagið notið ýmiss konar aðstoðar frá norska ríkinu til að koma megi í veg fyrir að það fari í þrot. Norskir fjölmiðlar greina nú frá því að norska ríkið hafi hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. Iselin Nybø, viðskiptaráðherra Noregs, segir að Norwegian hafi beðið um efnahagsaðstoð sem hleypur á milljörðum, en að ríkisstjórnin álíti sem svo að ekki sé réttlætanleg ástæða til að notast við almannafé í þessari stöðu og þessu tilfelli. Þess í stað verði leitað leiða til að aðstoða flugsamgöngugeirann í heild sinni. Forsvarsmenn Norwegian hafa áður sagt að laust fé verði á þrotum á fyrsta ársfjórðungi næsta árs, komi ekki til frekari aðstoðar. Alls hefur norska ríkið dælt 13 milljörðum norskra króna í flugfélög frá upphafi heimsfaraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Norska ríkið mun ekki hlaupa frekar undir bagga með flugfélaginu Norwegian. Líkt og á við um önnur flugfélög hefur heimsfaraldurinn bitið Norwegian hart, en síðustu mánuðu hefur félagið notið ýmiss konar aðstoðar frá norska ríkinu til að koma megi í veg fyrir að það fari í þrot. Norskir fjölmiðlar greina nú frá því að norska ríkið hafi hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. Iselin Nybø, viðskiptaráðherra Noregs, segir að Norwegian hafi beðið um efnahagsaðstoð sem hleypur á milljörðum, en að ríkisstjórnin álíti sem svo að ekki sé réttlætanleg ástæða til að notast við almannafé í þessari stöðu og þessu tilfelli. Þess í stað verði leitað leiða til að aðstoða flugsamgöngugeirann í heild sinni. Forsvarsmenn Norwegian hafa áður sagt að laust fé verði á þrotum á fyrsta ársfjórðungi næsta árs, komi ekki til frekari aðstoðar. Alls hefur norska ríkið dælt 13 milljörðum norskra króna í flugfélög frá upphafi heimsfaraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira