Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 23:00 Drake lætur Steph Curry heyra það í leik Toronto Raptors og Golden State Warriors í fyrsta leik NBA-úrslitanna árið 2019. Vaughn Ridley/Getty Images Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. Curry – sem missti af síðustu leiktíð vegna meiðsla en er allur að koma til – vildi ekki gefa neitt upp. Það er hins vegar er ljóst að hinn 34 ára gamli Drake mun ekki spila körfubolta á næstunni. Hann er nefnilega með slitið krossband í hné. .@StephenCurry30 needs a bar on Drake s new album pic.twitter.com/KC5SWcg8ci— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2020 Curry heimsótti Drake á heimili hans í Toronto í Kanada fyrir nokkru síðan. Þeir sem fylgjast með Drake á samfélagsmiðlum vita að hann er mikill stuðningsmaður Toronto Raptors og nokkuð liðtækur í körfubolta sjálfur. Hvor þeirra ákvað að best væri taka nokkur skot og keppa svo einn á einn er enn óljóst. Drake er líklegur enda með með körfuboltavöll á heimili sínu. Hér er ekki átt við eina körfu í innkeyrslunni heldur heilan - yfirbyggðan - körfuboltavöll með öllu tilheyrandi. Mikið af fólki var á svæðinu og náðust myndbönd sem og myndir af þeim að keppa. Steph Curry pulled up to Drake s OVO court for a shoot around pic.twitter.com/d29I3g7vhj— Rap All-Stars (@RapAllStars) September 10, 2020 Skömmu síðar fóru fregnir að beras tað Drake hefði slitið krossband í hné. Orðrómar þess efnis að Drake hefði meiðst er þeir kepptu gegn hvor öðrum fóru í kjölfarið á flug en Curry gaf lítið fyrir þá orðróma í viðtalinu. „Við sjáum hvort hann semji rímu eða línu um hvað gerðist í alvörunni á næstu plötu hjá sér,“ sagði Curry og hló aðspurður út í meiðsli tónlistarmannsins. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Curry – sem missti af síðustu leiktíð vegna meiðsla en er allur að koma til – vildi ekki gefa neitt upp. Það er hins vegar er ljóst að hinn 34 ára gamli Drake mun ekki spila körfubolta á næstunni. Hann er nefnilega með slitið krossband í hné. .@StephenCurry30 needs a bar on Drake s new album pic.twitter.com/KC5SWcg8ci— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2020 Curry heimsótti Drake á heimili hans í Toronto í Kanada fyrir nokkru síðan. Þeir sem fylgjast með Drake á samfélagsmiðlum vita að hann er mikill stuðningsmaður Toronto Raptors og nokkuð liðtækur í körfubolta sjálfur. Hvor þeirra ákvað að best væri taka nokkur skot og keppa svo einn á einn er enn óljóst. Drake er líklegur enda með með körfuboltavöll á heimili sínu. Hér er ekki átt við eina körfu í innkeyrslunni heldur heilan - yfirbyggðan - körfuboltavöll með öllu tilheyrandi. Mikið af fólki var á svæðinu og náðust myndbönd sem og myndir af þeim að keppa. Steph Curry pulled up to Drake s OVO court for a shoot around pic.twitter.com/d29I3g7vhj— Rap All-Stars (@RapAllStars) September 10, 2020 Skömmu síðar fóru fregnir að beras tað Drake hefði slitið krossband í hné. Orðrómar þess efnis að Drake hefði meiðst er þeir kepptu gegn hvor öðrum fóru í kjölfarið á flug en Curry gaf lítið fyrir þá orðróma í viðtalinu. „Við sjáum hvort hann semji rímu eða línu um hvað gerðist í alvörunni á næstu plötu hjá sér,“ sagði Curry og hló aðspurður út í meiðsli tónlistarmannsins.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01