Rússneskur Ólympíumeistari neyddur í þungunarrof Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2020 08:00 Anfisa Reztsova vann til gullverðlauna á þrennum Vetrarólympíuleikum (1988, 1992 og 1994). getty/Allsport UK Rússneski Ólympíumeistarinn Anfisa Reztsova segir að hún hafi verið neydd í þungunarrof fyrir Vetrarólympíuleikana í Calgary 1988. Reztsova vann til þrennra gullverðlauna á Vetrarólympíuleikunum á ferlinum, meðal annars í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988. En ef allt hefði verið eðlilegt hefði hún ekki keppt á leikunum þar sem hún varð ófrísk fyrir þá. „Ég var neydd í þungunarrof því landið þurfti að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova í samtali við rússneskan vefmiðil. Eftir að Reztsova varð ófrísk var hún kölluð á fund sovésku ólympíunefndarinnar. „Í júní 1987 vorum við í æfingabúðum í Otepää. Það kom í ljós að bæði ég og Jelena Välbe vorum barnshafandi. Välbe mátti eignast barnið en ég var send til Moskvu þar sem þjálfarinn sagði að ég gæti ekki eignast barnið þar sem við þyrftum að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova. „Við ræddum saman hjá sovésku ólympíunefndinni. Ég samþykkti að fara í þungunarrof ef ég fengi íbúð. Við maðurinn minn bjuggum hjá foreldrum mínum á þessum tíma.“ Reztsova eignaðist seinna fjórar dætur. Sú elsta þeirra, Daria, fylgdi í fótspor móður sinnar og keppti í skíðaskotfimi. Skíðaíþróttir Þungunarrof Rússland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Reztsova vann til þrennra gullverðlauna á Vetrarólympíuleikunum á ferlinum, meðal annars í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988. En ef allt hefði verið eðlilegt hefði hún ekki keppt á leikunum þar sem hún varð ófrísk fyrir þá. „Ég var neydd í þungunarrof því landið þurfti að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova í samtali við rússneskan vefmiðil. Eftir að Reztsova varð ófrísk var hún kölluð á fund sovésku ólympíunefndarinnar. „Í júní 1987 vorum við í æfingabúðum í Otepää. Það kom í ljós að bæði ég og Jelena Välbe vorum barnshafandi. Välbe mátti eignast barnið en ég var send til Moskvu þar sem þjálfarinn sagði að ég gæti ekki eignast barnið þar sem við þyrftum að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova. „Við ræddum saman hjá sovésku ólympíunefndinni. Ég samþykkti að fara í þungunarrof ef ég fengi íbúð. Við maðurinn minn bjuggum hjá foreldrum mínum á þessum tíma.“ Reztsova eignaðist seinna fjórar dætur. Sú elsta þeirra, Daria, fylgdi í fótspor móður sinnar og keppti í skíðaskotfimi.
Skíðaíþróttir Þungunarrof Rússland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira