Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir Man Utd, stórleikur á Ítalíu, Real Madrid og HM í pílu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 05:00 Gylfi Þór Sigurðsson mun hafa í nógu að snúast í kringum jólin líkt og síðustu ár. Getty/Sebastian Frej Þó jólahátíðin sé aðeins handan við hornið er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram, tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum og þá eru stórlið að keppa á Spáni og Ítalíu Gylfi Þor Sigurðsson tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins. AC Milan og Real Madrid eru einnig í sviðsljósinu sem og Tottenham Hotspur. Stöð 2 Sport Klukkan 17.20 er leikur Hellas Verona og Inter Milan á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að stórleik AC Milan og Lazio en útsending hefst klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.20 er komið að leik Stoke City og Tottenham Hotspur í enska deildarbikarnum. Það verður áhugavert að sjá hversu sterku liði José Mourinho stillir upp. Við förum svo frá Stoke til Bítlaborgarinnar þar sem Everton tekur á móti Manchester United. Carlo Ancelotti hefur lofað að stilla upp sínu sterkasta liði, hvað gerir Ole Gunnar Solskjær? Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.00 er HM í pílukasti á dagskrá. Við förum svo aftur af stað klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.35 hefst útsending leiks Real Madrid og Granada. Spánarmeistararnir hafa fundið vopn sín og eru til alls líklegir þessa dagana. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira
Gylfi Þor Sigurðsson tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins. AC Milan og Real Madrid eru einnig í sviðsljósinu sem og Tottenham Hotspur. Stöð 2 Sport Klukkan 17.20 er leikur Hellas Verona og Inter Milan á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að stórleik AC Milan og Lazio en útsending hefst klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.20 er komið að leik Stoke City og Tottenham Hotspur í enska deildarbikarnum. Það verður áhugavert að sjá hversu sterku liði José Mourinho stillir upp. Við förum svo frá Stoke til Bítlaborgarinnar þar sem Everton tekur á móti Manchester United. Carlo Ancelotti hefur lofað að stilla upp sínu sterkasta liði, hvað gerir Ole Gunnar Solskjær? Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.00 er HM í pílukasti á dagskrá. Við förum svo aftur af stað klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.35 hefst útsending leiks Real Madrid og Granada. Spánarmeistararnir hafa fundið vopn sín og eru til alls líklegir þessa dagana. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira