Portúgalinn rann á stærðfræðisvellinu, frábær spilamennska Van Duijvenbode og óvænt úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 15:46 Dirk van Duijvenbode þykir líklegur til afreka á HM. getty/Luke Walker Englendingurinn Mervyn King og Hollendingarnir Dirk van Duijvenbode og Vincent van der Voort tryggðu sér í dag sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira