Davíð Þór: Hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:30 Davíð í settinu í gær. vísir/skjáskot Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Sjá meira
Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Sjá meira